er að uppfæra, vantar ráðleggingar... (",)
Sent: Mán 20. Sep 2004 11:52
Sælir sælir.
Ég er að verða blindur af hausverk, kann ekki nógu vel á þetta lengur.
Ég er tónlistarmaður og er að uppfæra tölvuna mína fyrir pro tools kerfi sem ég ætla að kaupa. Það sem mig vanta er eins mikið vélarafl og ég get í vinnslu á hljóði. Ég ætla mér að fjárfesta í Móðurborði, örgjörva og minni. Hér er það sem ég var að hugsa um :
örgj : pentium 2.8ghz 775
minni : corsair ddr 1ghz (pöruð 512) value select
móðurb : MSI 915G Combo FR eða MSI 915p NEO2 platinum ?
eins og segi hef litla hugmynd um muninn á 400mhz minni og 533mhz minni og muninn á móðurborðunum í því tilefni. Ég veit samt að ég vil geta haft möguleika á að bæta minni í hana í náinni framtíð. Svo er ég heldur ekki viss hve miklu máli örgjörvinn skiptir í vinnsluhraða á hljóði. Ef það hjálpar eitthvað að þá er ég að kaupa Pro Tools Digi 001 sem er utanáliggjandi hljóðkort sem tengist með PCI korti í tölvuna. Og forritið sem það notast við er Pro Tools LE.
Takk (",)
Ég er að verða blindur af hausverk, kann ekki nógu vel á þetta lengur.
Ég er tónlistarmaður og er að uppfæra tölvuna mína fyrir pro tools kerfi sem ég ætla að kaupa. Það sem mig vanta er eins mikið vélarafl og ég get í vinnslu á hljóði. Ég ætla mér að fjárfesta í Móðurborði, örgjörva og minni. Hér er það sem ég var að hugsa um :
örgj : pentium 2.8ghz 775
minni : corsair ddr 1ghz (pöruð 512) value select
móðurb : MSI 915G Combo FR eða MSI 915p NEO2 platinum ?
eins og segi hef litla hugmynd um muninn á 400mhz minni og 533mhz minni og muninn á móðurborðunum í því tilefni. Ég veit samt að ég vil geta haft möguleika á að bæta minni í hana í náinni framtíð. Svo er ég heldur ekki viss hve miklu máli örgjörvinn skiptir í vinnsluhraða á hljóði. Ef það hjálpar eitthvað að þá er ég að kaupa Pro Tools Digi 001 sem er utanáliggjandi hljóðkort sem tengist með PCI korti í tölvuna. Og forritið sem það notast við er Pro Tools LE.
Takk (",)