Síða 1 af 1

Er þetta góð vél fyrir leikjaspilara?

Sent: Þri 06. Ágú 2013 15:46
af Yawnk
Sælir, er að hjálpa vini mínum að setja saman og kaupa íhluti í fyrstu leikjatölvuna hans, er þetta ekki annars góð vél fyrir hinn almenna leikjaspilara?


Budget 200 þúsund.

Intel Core i5-3570K TÖLVUTÆKNI - 34.900
Super Talent 8GB DDR3 1600MHz TÖLVUTEK - 9.999
PNY NVIDIA GeForce GTX660 TÖLVUTÆKNI - 36.900
1TB Toshiba DT01ACA100 SATA3 KÍSILDALUR - 12.500
Gigabyte S1155 Z77X-D3H TÖLVUVIRKNI - 26.900
650W Corsair HX650 V2 @ATT.IS - 22.450
CoolerMaster HAF 912 Gaming @ATT.IS - 15.750

Svo plúsast við þetta lyklaborð og mús... sem endar allt í 181.000 kr ( budget 200 ).

Einhverjar hugmyndir?

Þakkir

Re: Er þetta góð vél fyrir leikjaspilara?

Sent: Þri 06. Ágú 2013 15:57
af bixer
.

Re: Er þetta góð vél fyrir leikjaspilara?

Sent: Þri 06. Ágú 2013 16:34
af donzo
Mæli með allavega að láta 660 TI eða fara í 760GTX

Re: Er þetta góð vél fyrir leikjaspilara?

Sent: Þri 06. Ágú 2013 17:43
af SneezeGuard
vantar ekki SSD inn í þetta? Ættir að geta sett 120GB SSD án þess að sprengja budgetið. Að mínu mati er það orðið must í leikjatölvur, eða bara tölvur yfir höfuð. Finn sjálfur rosalegann mun.

Re: Er þetta góð vél fyrir leikjaspilara?

Sent: Þri 06. Ágú 2013 18:16
af Yawnk
donzo skrifaði:Mæli með allavega að láta 660 TI eða fara í 760GTX

Er ekki sáttur með hversu lítill munur er á 760 og 660 fyrir þennan pening sem 760 kostar aukalega.

SSD er vissulega möguleiki, en mér finnst það alls ekki möst.. Reyndar sé ég eiginlega eftir að hafa keypt einn í mína tölvu :svekktur

Re: Er þetta góð vél fyrir leikjaspilara?

Sent: Þri 06. Ágú 2013 18:55
af littli-Jake
Yawnk skrifaði:
donzo skrifaði:Mæli með allavega að láta 660 TI eða fara í 760GTX

Er ekki sáttur með hversu lítill munur er á 760 og 660 fyrir þennan pening sem 760 kostar aukalega.

SSD er vissulega möguleiki, en mér finnst það alls ekki möst.. Reyndar sé ég eiginlega eftir að hafa keypt einn í mína tölvu :svekktur


#enginnsegir ????

Re: Er þetta góð vél fyrir leikjaspilara?

Sent: Þri 06. Ágú 2013 18:56
af Yawnk
littli-Jake skrifaði:
Yawnk skrifaði:
donzo skrifaði:Mæli með allavega að láta 660 TI eða fara í 760GTX

Er ekki sáttur með hversu lítill munur er á 760 og 660 fyrir þennan pening sem 760 kostar aukalega.

SSD er vissulega möguleiki, en mér finnst það alls ekki möst.. Reyndar sé ég eiginlega eftir að hafa keypt einn í mína tölvu :svekktur


#enginnsegir ????

#Égsegi ? :-k

Re: Er þetta góð vél fyrir leikjaspilara?

Sent: Þri 06. Ágú 2013 19:14
af rickyhien
Yawnk skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
Yawnk skrifaði:
donzo skrifaði:Mæli með allavega að láta 660 TI eða fara í 760GTX

Er ekki sáttur með hversu lítill munur er á 760 og 660 fyrir þennan pening sem 760 kostar aukalega.

SSD er vissulega möguleiki, en mér finnst það alls ekki möst.. Reyndar sé ég eiginlega eftir að hafa keypt einn í mína tölvu :svekktur


#enginnsegir ????

#Égsegi ? :-k

x2 :P ég sé ekki eftir því að hafa keypt SSD en finn samt ekki e-ð svakalega breyting nema "start up" ...finnst þetta ekki það mikið nauðsynlegt xD

Re: Er þetta góð vél fyrir leikjaspilara?

Sent: Þri 06. Ágú 2013 22:11
af Tesy
Afhverju tekuru þetta ekki í staðinn?
Intel Core i5-4670K og Gigabyte Z87-D3HP

Það sem þú komst með er samtals 61.800kr. Haswell er 62.800kr sem er 1000kr meira?

Re: Er þetta góð vél fyrir leikjaspilara?

Sent: Þri 06. Ágú 2013 23:10
af Yawnk
Tesy skrifaði:Afhverju tekuru þetta ekki í staðinn?
Intel Core i5-4670K og Gigabyte Z87-D3HP

Það sem þú komst með er samtals 61.800kr. Haswell er 62.800kr sem er 1000kr meira?

Hmmm það er spurning, hef mjög lítið kynnt mér þetta Haswell, hver er munurinn á þessu og Ivy? :-k

Re: Er þetta góð vél fyrir leikjaspilara?

Sent: Þri 06. Ágú 2013 23:18
af Haxdal
Ósköp lítill performance lega séð en mun hugsanlega lagast soon(tm) þar sem Haswellinn er með einhverju nýjum fancy fídusum sem eiga vera betri þegar forrit fara nýta sér það annars er Haswellinn bara meira efficient hvað rafmagn og hita varðar en ekki góður fyrir enthusiasts og overclockara.

The fully-integrated voltage regulator and higher power consumption under load mean that Haswell is actually worse than Ivy Bridge at overclocking.

Fín samantekt um Haswellinn : http://www.extremetech.com/computing/157337-the-haswell-paradox-the-best-cpu-in-the-world-unless-youre-a-pc-enthusiast

Re: Er þetta góð vél fyrir leikjaspilara?

Sent: Mið 07. Ágú 2013 01:02
af Yawnk
Haxdal skrifaði:Ósköp lítill performance lega séð en mun hugsanlega lagast soon(tm) þar sem Haswellinn er með einhverju nýjum fancy fídusum sem eiga vera betri þegar forrit fara nýta sér það annars er Haswellinn bara meira efficient hvað rafmagn og hita varðar en ekki góður fyrir enthusiasts og overclockara.

The fully-integrated voltage regulator and higher power consumption under load mean that Haswell is actually worse than Ivy Bridge at overclocking.

Fín samantekt um Haswellinn : http://www.extremetech.com/computing/157337-the-haswell-paradox-the-best-cpu-in-the-world-unless-youre-a-pc-enthusiast

Þakka þér fyrir þetta, fínn lestur.

Ætla að halda mig við Ivy.

Re: Er þetta góð vél fyrir leikjaspilara?

Sent: Fös 09. Ágú 2013 14:06
af Yawnk
Bara til að vera alveg rock solid með þetta svo ég láti hann ekki kaupa einhverja vitleysu, þetta passar allt saman ekki satt?

S.s aflgjafinn er með réttu tengin og móðurborðið passar.. Þó ég viti svona eiginlega að þetta passi allt saman, bara til að vera alveg 100%.

Re: Er þetta góð vél fyrir leikjaspilara?

Sent: Fös 09. Ágú 2013 14:52
af MuGGz
Hann á þarna um 20k afgangs miðað við budget

Þar sem þetta á að vera leikjavèl þá myndi ég blæða þessu í betra skjákort

Sent from my GT-N7100 using Tapatalk 2

Re: Er þetta góð vél fyrir leikjaspilara?

Sent: Fös 09. Ágú 2013 15:28
af Yawnk
Skrambinn!

Tölvuvirkni eru hættir með Z77X-D3H móðurborðið... Hvað er til ráða? Hvað annað get ég tekið sem passar saman?

Re: Er þetta góð vél fyrir leikjaspilara?

Sent: Fös 09. Ágú 2013 16:42
af demaNtur
ég var að fá mér MSi z87-g43 og með því i5 4670K, mjög fínt setup.. Það plús 770 gtx og ég rúlla upp öllum leikjum :)