SSD vandamál - hrynur af handahófi.
Sent: Þri 30. Júl 2013 18:44
Sælir.
Ég er búinn að vera með SSD disk núna í ca mánuð undir stýrikerfið og leiki. Allt hefur gengið vel en nýlega fór hann að láta illa. Það sem gerist er að tölvan hættir að taka við nýjum skipunum (músin hreyfist ennþá en get ekkert annað gert). Þetta gengur í ... 30sek til mínútu og svo crashar vélin (litahrærigrautur á skjánum). Þetta gerist stundum innan við 30 sek af booti og stundum er vélin þæg í 2 daga. Það virðist ekki skipta hvort vélin sé að vinna eða idle. Þegar vélin endurræsist þá er tölvan afskaplega lengi að viðurkenna SSD diskinn aftur og ég hef nokkrum sinnum fengið skilaboð um að hann sé ekki lengur til staðar. Hinsvegar eftir 2-3 reboot þá virkar allt eins og í sögu.
Ég er búinn að keyra chkdsk sem segir mér að allt sé í lagi og mér dettur eiginlega ekkert annað í hug að gera.
Einhver annar að lenda í þessu eða kann ráð við?
kthxbye.
Ég er búinn að vera með SSD disk núna í ca mánuð undir stýrikerfið og leiki. Allt hefur gengið vel en nýlega fór hann að láta illa. Það sem gerist er að tölvan hættir að taka við nýjum skipunum (músin hreyfist ennþá en get ekkert annað gert). Þetta gengur í ... 30sek til mínútu og svo crashar vélin (litahrærigrautur á skjánum). Þetta gerist stundum innan við 30 sek af booti og stundum er vélin þæg í 2 daga. Það virðist ekki skipta hvort vélin sé að vinna eða idle. Þegar vélin endurræsist þá er tölvan afskaplega lengi að viðurkenna SSD diskinn aftur og ég hef nokkrum sinnum fengið skilaboð um að hann sé ekki lengur til staðar. Hinsvegar eftir 2-3 reboot þá virkar allt eins og í sögu.
Ég er búinn að keyra chkdsk sem segir mér að allt sé í lagi og mér dettur eiginlega ekkert annað í hug að gera.
Einhver annar að lenda í þessu eða kann ráð við?
kthxbye.