SSD vandamál - hrynur af handahófi.


Höfundur
umbraccoon
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 30. Júl 2013 18:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

SSD vandamál - hrynur af handahófi.

Pósturaf umbraccoon » Þri 30. Júl 2013 18:44

Sælir.

Ég er búinn að vera með SSD disk núna í ca mánuð undir stýrikerfið og leiki. Allt hefur gengið vel en nýlega fór hann að láta illa. Það sem gerist er að tölvan hættir að taka við nýjum skipunum (músin hreyfist ennþá en get ekkert annað gert). Þetta gengur í ... 30sek til mínútu og svo crashar vélin (litahrærigrautur á skjánum). Þetta gerist stundum innan við 30 sek af booti og stundum er vélin þæg í 2 daga. Það virðist ekki skipta hvort vélin sé að vinna eða idle. Þegar vélin endurræsist þá er tölvan afskaplega lengi að viðurkenna SSD diskinn aftur og ég hef nokkrum sinnum fengið skilaboð um að hann sé ekki lengur til staðar. Hinsvegar eftir 2-3 reboot þá virkar allt eins og í sögu.

Ég er búinn að keyra chkdsk sem segir mér að allt sé í lagi og mér dettur eiginlega ekkert annað í hug að gera.

Einhver annar að lenda í þessu eða kann ráð við?

kthxbye.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: SSD vandamál - hrynur af handahófi.

Pósturaf chaplin » Þri 30. Júl 2013 19:25

Er þetta Crucial M4 eða Mushkin Callisto?



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: SSD vandamál - hrynur af handahófi.

Pósturaf beggi90 » Þri 30. Júl 2013 19:33

Hef séð þetta gerast með mushkin chronos disk sem dó svo endanlega örfáum dögum síðar.

Ef þú ert ekki búinn að taka afrit myndi ég byrja á því.
Svo sjá hvort það sé til firmware update fyrir þennan ssd.




Höfundur
umbraccoon
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 30. Júl 2013 18:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SSD vandamál - hrynur af handahófi.

Pósturaf umbraccoon » Þri 30. Júl 2013 20:30

Þetta er Mushkin diskur já. Firmware update skilaði engu. Ef eitthvað þá varð þetta verra.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: SSD vandamál - hrynur af handahófi.

Pósturaf chaplin » Þri 30. Júl 2013 20:33

Ég lenti í sama með bæði Callisto diskana mína, firmware lagaði einn þeirra á meðan það gerði ekkert fyrir hinn. Getur þú sett upp HDD Life ef þú ert í 2500 eða 5000 klst eru góðar líkur að diskurinn sé að fara deyja/bila og mæli ég því með að þú bjargir öllum gögnum af disknum.




hfinity
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 23:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SSD vandamál - hrynur af handahófi.

Pósturaf hfinity » Þri 30. Júl 2013 20:35

Ég er að lenda í svipuðu vandamáli með disk sem ég keypti frá tölvutryllinum í fyrra.
Diskurinn minn er Corsair Force 3

Ég nota minn disk til að recorda og lendi aldrei í neinum vandamálum fyrr en ég spila leik sem þarf mjög þunga vinnslu.
Eins og til dæmis Bioshock Infinite.

What to do?