pc virginty loss at the horizon!
Sent: Fim 25. Júl 2013 01:17
jæja piltar, þá er stundin runnin upp! console tímabilið er búið og nú tekur pc við! en þá þarf víst að kaupa pc hurr durr
budgetið fyrir riggið er 200k CA
hérna er það sem ég er kominn með:
Örri
4670k att.is 38.751.-
kæling
CM hyper 212 evo 6.450.- att.is
skjákort
annað hvort 760 eða 7950, hverju mælið þið með? may the battle begin!
7950: http://www.att.is/product_info.php?products_id=8315
760: http://www.att.is/product_info.php?products_id=8364
internetið er alveg voðalega óljóst um hvað á að velja í þessari stöðu! linus segir eitt forums segja allt annað tomsharware segir hitt!
SSD
120gb samsung 840 att.is 17.750.-
Móðurborð
Gigabyte S1150 Z87N-WIFI tölvutek 26.900.-
hefur einhver reynslu af þessu? virðist vera meh en þetta er eina góða itx borðið sem ég hef séð á klakanum, hvað þýðir ''N'' endingin?
RAM
Mushkin 8GB DDR3 1600MHz (1x8GB) Blackline tölvutek 13.900.-
fer í stakan 8gb kupp uppá uppfærslu möguleika seinna
PSU
Corsair CX750M aflgjafi att.is 18.950.-
=170.000CA síðan er kassinn og vifturnar
eru til einhverjar góðar 230mm viftur á íslandi?
og hvað með viftu stíringar, worth it eða ekki? ætla að kaupa corsair 120mm Silent viftur í kassann
öllu þessu verður svo pakkað inn í rauðan bitfenix prodigy kassa
öll svör, ábendigar og hjálp vel þegin ef þetta gengur vel kanski maður hendi inn build log og OC temps ofl!:D
kveðja Jökull
budgetið fyrir riggið er 200k CA
hérna er það sem ég er kominn með:
Örri
4670k att.is 38.751.-
kæling
CM hyper 212 evo 6.450.- att.is
skjákort
annað hvort 760 eða 7950, hverju mælið þið með? may the battle begin!
7950: http://www.att.is/product_info.php?products_id=8315
760: http://www.att.is/product_info.php?products_id=8364
internetið er alveg voðalega óljóst um hvað á að velja í þessari stöðu! linus segir eitt forums segja allt annað tomsharware segir hitt!
SSD
120gb samsung 840 att.is 17.750.-
Móðurborð
Gigabyte S1150 Z87N-WIFI tölvutek 26.900.-
hefur einhver reynslu af þessu? virðist vera meh en þetta er eina góða itx borðið sem ég hef séð á klakanum, hvað þýðir ''N'' endingin?
RAM
Mushkin 8GB DDR3 1600MHz (1x8GB) Blackline tölvutek 13.900.-
fer í stakan 8gb kupp uppá uppfærslu möguleika seinna
PSU
Corsair CX750M aflgjafi att.is 18.950.-
=170.000CA síðan er kassinn og vifturnar
eru til einhverjar góðar 230mm viftur á íslandi?
og hvað með viftu stíringar, worth it eða ekki? ætla að kaupa corsair 120mm Silent viftur í kassann
öllu þessu verður svo pakkað inn í rauðan bitfenix prodigy kassa
öll svör, ábendigar og hjálp vel þegin ef þetta gengur vel kanski maður hendi inn build log og OC temps ofl!:D
kveðja Jökull