Sælir, var að fá mér tölvu og tók eftr að hún er með 2 ólík ram slots (ég held að þetta sé ram en er ekki viss) það er ddr2 langt slot síðan er það eitthvað sem líkist eins og stærðinni og ddr sodim fartölvu ram, en ég bíst við að þetta er ekki þannig en mig langar að vita hvað þetta er, er þetta fyrir öðruvísi ram eða eitthvað annað
Ég veit ekki neitt um tölur þannig ég spyr hér og spyr vona að það sé ílagi
2 ólík ram slots?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 287
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
2 ólík ram slots?
Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |
Re: 2 ólík ram slots?
danniornsmarason skrifaði:Sælir, var að fá mér tölvu og tók eftr að hún er með 2 ólík ram slots (ég held að þetta sé ram en er ekki viss) það er ddr2 langt slot síðan er það eitthvað sem líkist eins og stærðinni og ddr sodim fartölvu ram, en ég bíst við að þetta er ekki þannig en mig langar að vita hvað þetta er, er þetta fyrir öðruvísi ram eða eitthvað annað
Ég veit ekki neitt um tölur þannig ég spyr hér og spyr vona að það sé ílagi
Gætir þú kannski sagt okkur eitthvað um móðurborðið þitt? Gott að vita hvað vefsíða framleiðandas segir
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1068
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: 2 ólík ram slots?
cure skrifaði: ??
þetta er PCI
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 287
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Re: 2 ólík ram slots?
Jább þetta er það sem er á myndinni, er þetta PCI? hvað er PCI? mér líður eins og hálvita að spurja um þetta, týðist svona sem allir ættu að vita
Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 287
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Re: 2 ólík ram slots?
I-JohnMatrix-I skrifaði:Þú setur skjákort, hljóðkort, netkort í svona slot
ahhhh ok takk fyrir hjálpina!
Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |