bjarga skrám af hörðum disksem er með stírikerfið inná


Höfundur
joibs
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 18:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

bjarga skrám af hörðum disksem er með stírikerfið inná

Pósturaf joibs » Sun 14. Júl 2013 13:58

vantar að bjarga skrám af satadisknum mínum en hvernig get ég gert það ánþess að stírikerfið keirir sig alltaf upp??
málið er að það kom error við uppdate á stírikerfinu og þarf að setja það aftur upp til að geta notað hann, vill samt reinað bjarga nokrum skrám af honum en þegar ég tengi hann við aðra tölvu þá bootar stírikerfið sig alltaf upp og ég næ ekki að gera neitt

verð ég að vera með svona usb slot eða á ég að geta gert þetta með því að tengja harðadiskinn venjulega í??




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: bjarga skrám af hörðum disksem er með stírikerfið inná

Pósturaf AntiTrust » Sun 14. Júl 2013 14:00

Tengir diskinn við aðra tölvu sem er með uppsett stýrikerfi á sér disk, og passar bara uppá það að boota upp af réttum disk.




Höfundur
joibs
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 18:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: bjarga skrám af hörðum disksem er með stírikerfið inná

Pósturaf joibs » Sun 14. Júl 2013 14:09

ég gerði það á tölvu sem er líka með win8 en hvernig læt ég hana boota stírikerfinu á hinum disknum en ekki mínum??




Sh4dE
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 20. Júl 2010 19:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: bjarga skrám af hörðum disksem er með stírikerfið inná

Pósturaf Sh4dE » Sun 14. Júl 2013 14:12

Notar hvaða tölvu sem er tengir sata diskinn við hana og bootar ubuntu af disk eða usb og þá áttu að geta séð auka diskinn og bjargað gögnunum.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 171
Staða: Ótengdur

Re: bjarga skrám af hörðum disksem er með stírikerfið inná

Pósturaf kizi86 » Sun 14. Júl 2013 14:12

joibs skrifaði:ég gerði það á tölvu sem er líka með win8 en hvernig læt ég hana boota stírikerfinu á hinum disknum en ekki mínum??

velur i BIOS hvaða disk á að boota upp af, "boot priority"


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
joibs
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 18:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: bjarga skrám af hörðum disksem er með stírikerfið inná

Pósturaf joibs » Sun 14. Júl 2013 14:16

kizi86 skrifaði:
joibs skrifaði:ég gerði það á tölvu sem er líka með win8 en hvernig læt ég hana boota stírikerfinu á hinum disknum en ekki mínum??

velur i BIOS hvaða disk á að boota upp af, "boot priority"

en hvernig gerir maður það í win8?? :-k




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: bjarga skrám af hörðum disksem er með stírikerfið inná

Pósturaf AntiTrust » Sun 14. Júl 2013 14:21

Kemur stýrikerfinu ekkert við, gerir þetta í BIOS.




Höfundur
joibs
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 18:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: bjarga skrám af hörðum disksem er með stírikerfið inná

Pósturaf joibs » Sun 14. Júl 2013 16:55

takka oll svor, thetta er komid i lag :happy