Síða 1 af 1

Hvað er 12" margir cm/mm

Sent: Mán 13. Sep 2004 22:52
af Sveinn
Þar sem ég er ekki með inch alveg á hreinu, þannig ég spyr: Hvað er 12" margir cm/mm ?

Sent: Mán 13. Sep 2004 23:18
af iStorm
google.com..........

Annars er tommann 2,54cm.

Sent: Mán 13. Sep 2004 23:22
af Sveinn
æji já úps, ekki inch heldur tomma, meinti það :)

Sent: Mán 13. Sep 2004 23:36
af Sveinn
Am, semst er þetta 30,48 CM, já það er soldið mikið! :S
NÆstum jafn stórt og kassinn minn á hæð! (antec sonata)

Sent: Mán 13. Sep 2004 23:39
af Mysingur
Sveinn skrifaði:Am, semst er þetta 30,48 CM, já það er soldið mikið! :S
NÆstum jafn stórt og kassinn minn á hæð! (antec sonata)

Hvað?

Sent: Þri 14. Sep 2004 07:15
af Sveinn
Ókei örugglega vitlaust hjá mér! EN HEY! mælingar er ekki mín sterkasta hlið, getur einhver sagt mér akkuratt hvað þetta er stórt

Sent: Þri 14. Sep 2004 08:42
af axyne
er ekki tommur = inches ???

Sent: Þri 14. Sep 2004 09:08
af gumol
axyne skrifaði:er ekki tommur = inches ???


Sent: Þri 14. Sep 2004 09:58
af iStorm
Dísús kræst :shock:

Sent: Þri 14. Sep 2004 10:04
af Stebbi_Johannsson
ein tomma er 2.54cm. http://www.google.com. það eru sirka 30cm

Sent: Þri 14. Sep 2004 10:26
af jericho
1 tomma = 2,54 cm

12 tommur = 12*2,54 cm = 30,48 cm

og ef að kassinn þinn er 30 cm - þá vá má ég sjá :)

Sent: Þri 14. Sep 2004 12:48
af goldfinger
jericho skrifaði:1 tomma = 2,54 cm

12 tommur = 12*2,54 cm = 30,48 cm

og ef að kassinn þinn er 30 cm - þá vá má ég sjá :)


ætli hann sé ekki að tala um 30cm á hæð ? :roll:

Sent: Þri 14. Sep 2004 14:43
af Sveinn
Eins og ég sagði:

Sveinn skrifaði:Am, semst er þetta 30,48 CM, já það er soldið mikið! :S
Næstum jafn stórt og kassinn minn á hæð! (antec sonata)


Mysingur skrifaði:Hvað?

Hélt að hann væri að meina þú veist, what? nei það er vitlaust hjá þér.

En ég segji aftur: VÁ! þetta neon ljós er stórt! :S :) http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=723

Sent: Þri 14. Sep 2004 16:17
af Stebbi_Johannsson
borgar sig að fá sér Nexus ljósa/viftustýringu hjá þeim á 4.490 kr. Þá fylgja 2 svona með :D

Sent: Þri 14. Sep 2004 18:43
af Sveinn
Já.. stebbi, góð hugmynd, ég ætla að gera það.
Ég er þegar með þessa viftustýringu, en ég hef ekkert not fyrir að sjá hitann, því ég nenni ekki að standa í því að hafa einhverjar auka snúrur og að þurfa að líma sensorinn á hvert og eitt sem ég ætla að fá að vita hitann um, þannig ég ætla bara að hafa viftustýringu :)
En ég ætla annars að reyna að selja þessa sem ég er með núna, veit ekki hve mikið, en ef þið farið á linkinn sem ég setti þá kostaði hún rúmar 6000 kr.
En já ég er að spá í að kaupa bara þessa Nexus ljósa/viftustýringu og ekki er verra að fá þessi ljós með til að fíflast eitthvað með þeim. Ég var samt alveg búinn að plana hvað ég ætlaði að gera með þau en ég gerði mér ekki grein fyrir því að þau eru 30,48 cm :), en ekki er verra að fá þau með þessu :)

P.S: Til að þurfa ekki að búa til nýjann póst þá spyr ég bara hérna: Ég held ég hafi keypt þessa viftustýringu í Mars, hún er í mjög góðu lagi og bara alls ekkert að henni, hvað ætti ég að selja hana á núna fyrst hún kostaði 6000 þá(þetta var flottasta viftustýringin "á þeim tímum" :D