Hvert fór allt á flakkaranum ?
Sent: Fim 13. Jún 2013 22:05
Ég er með 1TB flakkara sem ég nota undir öll gögn sem ég vill ekki missa.
Þar sem ég er á Mac þá var ég með partition þannig að ég gat sett inn gögn af windows tölvu inn á flakkarann.
Allaveganna þá nennti ég ekki að vera með það ennþá og flakkarinn var að fyllast þannig að ég ætlaði að delete-a því partitioni og sameina við allan flakkarann.
Ég gat ekki gert það í maccanum og fékk alltaf upp leiðinda Error, þannig að ég gerði það í windows tölvu sem hefur nú breytt þessu þannig að ég er með 900Gb sem free space og 100gb þar sem er autt og ég get sett allt inn.
Þar sem ég er á Mac þá var ég með partition þannig að ég gat sett inn gögn af windows tölvu inn á flakkarann.
Allaveganna þá nennti ég ekki að vera með það ennþá og flakkarinn var að fyllast þannig að ég ætlaði að delete-a því partitioni og sameina við allan flakkarann.
Ég gat ekki gert það í maccanum og fékk alltaf upp leiðinda Error, þannig að ég gerði það í windows tölvu sem hefur nú breytt þessu þannig að ég er með 900Gb sem free space og 100gb þar sem er autt og ég get sett allt inn.