Síða 1 af 1
AMD / INTEL ??
Sent: Þri 11. Jún 2013 18:50
af Bragi Hólm
Nú spyr ég eins og mesti vitleysingur hver er munurinn á AMD örgjörva og svo Intel örgjörva?
Re: AMD / INTEL ??
Sent: Þri 11. Jún 2013 18:53
af vikingbay
Verð.
Re: AMD / INTEL ??
Sent: Þri 11. Jún 2013 18:59
af Bragi Hólm
okay þannig það er í raun engin munur nema á verði því þetta er eitthvað merkjatengt?
Re: AMD / INTEL ??
Sent: Þri 11. Jún 2013 19:14
af Squinchy
Það er eitthver munur á þessum hlutum eing og hægt er að sjá í mörgum bench marks, hvort þú munt finna fyrir þeim mun í daglegri vinnslu er ekki svo víst
hvað á vélin að vera notuð í?
Re: AMD / INTEL ??
Sent: Þri 11. Jún 2013 20:17
af Bragi Hólm
létta vinnslu og létta leikjaspilun
Re: AMD / INTEL ??
Sent: Þri 11. Jún 2013 23:11
af vikingbay
Bragi Hólm skrifaði:létta vinnslu og létta leikjaspilun
AMD er fyrir þig
Ekki nema peningur sé ekki object hjá þér og þú sért til í að borga aðeins meira.. þá gætiru skellt þér á einhvern kósý cpu frá Intel
Re: AMD / INTEL ??
Sent: Þri 11. Jún 2013 23:56
af odduro
ég myndi fara í amd ef það er "létt" vinna og leikir sem maður er að fara gera, og lika bara afköst miða við peninginn
Re: AMD / INTEL ??
Sent: Mið 12. Jún 2013 00:08
af jojoharalds
sko ég átti crosshair v formula MB og amd 8150 örgjörva og ég átti þetta í einhver tíma,
en skal segja þér það þetta er allt annað líf að vera með 3770 k og sabertooth MB.
allt öðruvísi afköst og hraðari vinnsla
mín skoðun,ef þú villt eitthvað sem dugar til lengdar þá er það INTEL.
you get what u pay for,þetta er eitthvað sem allir ættu að kannast við.
Re: AMD / INTEL ??
Sent: Mið 12. Jún 2013 17:08
af tveirmetrar
deusex skrifaði:sko ég átti crosshair v formula MB og amd 8150 örgjörva og ég átti þetta í einhver tíma,
en skal segja þér það þetta er allt annað líf að vera með 3770 k og sabertooth MB.
allt öðruvísi afköst og hraðari vinnsla
mín skoðun,ef þú villt eitthvað sem dugar til lengdar þá er það INTEL.
you get what u pay for,þetta er eitthvað sem allir ættu að kannast við.
Tek undir með síðasta ræðumanni. Og í nánast öllum benchmkarks og almennri umræðu á netinu varðandi afkastagetu og gæði í desktop vélum þá er Intel að standa sig betur.
Re: AMD / INTEL ??
Sent: Þri 08. Apr 2014 15:37
af gagnakureki
Það getur líka verið munur í ákveðnum forritum. Ég vinn t.d mikið í Pro Tools og þar mælir framleiðandinn (Avid software) eindregið með því að verið sé að nota Intel gjörva í stað AMD. Annars gætu óvæntar aukaverkanir átt sér stað í hljóðvinnsluforritinu. :\
Re: AMD / INTEL ??
Sent: Mið 09. Apr 2014 09:27
af littli-Jake
gagnakureki skrifaði:Það getur líka verið munur í ákveðnum forritum. Ég vinn t.d mikið í Pro Tools og þar mælir framleiðandinn (Avid software) eindregið með því að verið sé að nota Intel gjörva í stað AMD. Annars gætu óvæntar aukaverkanir átt sér stað í hljóðvinnsluforritinu. :\
Þessi þráður er næstum árs gamal.....
Re: AMD / INTEL ??
Sent: Mið 09. Apr 2014 14:18
af gagnakureki
oops.