100k Uppfærsla
Sent: Lau 08. Jún 2013 14:55
Sælir Vaktarar.
Ég hef ákveðið að uppfæra turninn minn og skipta út fimm ára draslinu í honum. Ég fékk mér skjákort, turn og aflgjafa seinasta sumar sem ég ætla láta duga í bili en ég ætlaði upphaflega að fá mér bara SSD og kemur þá í ljós að ég þurfi hreinlega að skipta út móðurborðinu og öllu því sem fylgir. Því ætla ég að nota tækifærið og fara í uppfærslu sem vonandi dugar næstu fimm árin.
Ég nota tölvuna aðalega í vefráp, videovinnslu og tölvuleiki (LOL og hugsanlega COH2).
Það sem ég hef skoðað og sett saman sjálfur er þetta:
i5 3570k 3,4 Ghz Ivy - 36.000
AsRock Z77 Extreme4 - 27.000
SuperTalent 2x4 gb DDR3 1600Mhz - 10.000
Mushkin SSD 120 Gb - 20.000
Saman er þetta 93k sem sleppur helvíti vel en ég mun bæta við öðru vinnsluminni seinna upp á videovinnsluna.
Það sem ég vil vita er hvort þetta sé ekki besti pakkinn sem er í boði í dag fyrir þennann pening eða mælið þið með öðru?
Kv, Matthías
Ég hef ákveðið að uppfæra turninn minn og skipta út fimm ára draslinu í honum. Ég fékk mér skjákort, turn og aflgjafa seinasta sumar sem ég ætla láta duga í bili en ég ætlaði upphaflega að fá mér bara SSD og kemur þá í ljós að ég þurfi hreinlega að skipta út móðurborðinu og öllu því sem fylgir. Því ætla ég að nota tækifærið og fara í uppfærslu sem vonandi dugar næstu fimm árin.
Ég nota tölvuna aðalega í vefráp, videovinnslu og tölvuleiki (LOL og hugsanlega COH2).
Það sem ég hef skoðað og sett saman sjálfur er þetta:
i5 3570k 3,4 Ghz Ivy - 36.000
AsRock Z77 Extreme4 - 27.000
SuperTalent 2x4 gb DDR3 1600Mhz - 10.000
Mushkin SSD 120 Gb - 20.000
Saman er þetta 93k sem sleppur helvíti vel en ég mun bæta við öðru vinnsluminni seinna upp á videovinnsluna.
Það sem ég vil vita er hvort þetta sé ekki besti pakkinn sem er í boði í dag fyrir þennann pening eða mælið þið með öðru?
Kv, Matthías