Síða 1 af 1
vantar ráð með HeadPhone Með Góðan Mic?
Sent: Fös 07. Jún 2013 22:02
af Neo00
Sælir Vaktarar!
Er að Taka up myndbönd Fyrir YouTube ég tek up FIFA 13 en það skiftir eingu máli.
ég tek up með FaceCam og er með FaceCamið í horninu Eins og margir frægir YouTubers.
svo að ég er að leita af einhverjum góðum HeadPhones sem eru með Mjög góða Mic.
Endilega Seigjið mér hvað þið notið eða hvað væri gott fyrir mig takk fyrir mig Vaktarar Neo.
Re: vantar ráð með HeadPhone Með Góðan Mic?
Sent: Fös 07. Jún 2013 22:05
af demaNtur
Ég var að kaupa mér Corsair vengence 2000 í tölvulistanum, þvílíkt góð headphones (7.1 skemmir ekki fyrir) og mjög fínn mic!
Mæli hiklaust með þeim.
Re: vantar ráð með HeadPhone Með Góðan Mic?
Sent: Lau 08. Jún 2013 01:26
af Squinchy
Sennheiser PC 360 eða 330
ekki spurning ef þú vilt topp hljóðnema
Re: vantar ráð með HeadPhone Með Góðan Mic?
Sent: Lau 08. Jún 2013 01:29
af MuGGz
Èg er með sennheiser pc360 til sölu, lítið sem ekkert notuð
Sent from my GT-N7100 using Tapatalk 2
Re: vantar ráð með HeadPhone Með Góðan Mic?
Sent: Fim 18. Júl 2013 11:10
af Joi
Re: vantar ráð með HeadPhone Með Góðan Mic?
Sent: Fim 18. Júl 2013 12:03
af dori
Góð heyrnartól og góður stakur mic er mun skynsamlegri hugmynd IMHO. Nema þú sért að elta sjónvarpsþula lúkkið.
Re: vantar ráð með HeadPhone Með Góðan Mic?
Sent: Fim 18. Júl 2013 14:21
af oskar9
Keypti Sennheiser PC360 G4ME af Muggz og Mic-inn er guðdómlegur, var með 4000kr logitech borðmic og mic-inn á headsettinu rústar honum
Re: vantar ráð með HeadPhone Með Góðan Mic?
Sent: Fim 18. Júl 2013 14:25
af Plushy
Corsair Vengeance eru frábær
Re: vantar ráð með HeadPhone Með Góðan Mic?
Sent: Mán 22. Júl 2013 23:29
af Swanmark
Logitech G930
Samt heldur dýr, en awesome. 7.1 virtual surround sound (toggle), wireless með langt range, hef átt þau í c.a 6 mánuði, rafhlaðan endist enn í ca 12 tíma, en kannski 10 tíma í STANSLAUSRI spilun (þar sem maður er með playlist eða e-h í gangi allan tíman). Micinn er alveg frábær líka.
Re: vantar ráð með HeadPhone Með Góðan Mic?
Sent: Mán 22. Júl 2013 23:56
af Tesy
dori skrifaði:Góð heyrnartól og góður stakur mic er mun skynsamlegri hugmynd IMHO. Nema þú sért að elta sjónvarpsþula lúkkið.
Þetta.