Tölvuval - Vantar hjálp.
Sent: Fös 31. Maí 2013 22:08
Gott kvöld gott fólk.
Ég er frekar nýr þegar kemur að því að setja mína eigin tölvu saman og vantar álit.
Ég hef verið að íhuga að setja saman mín egin tölvu og búin að velja hlutina nokkurnvegin, en alltaf hægt að breyta..
Móðurborð: Asus M5A99X EVO R2.0 AM3+ ATX4xDDR3 2x PCIe 2, 8x SATA USB3 - http://www.tl.is/product/asus-m5a99x-evo-r20-am3-atx4xddr3-2x-pcie-2-8x-sata-usb3
CPU: AM3+ Piledriver X4 FX-4300 örgjörvi, Retail - http://www.tolvutek.is/vara/am3-piledriver-x4-fx-4300-orgjorvi-retail
RAM: G.Skill 16GB (2x8GB) NT-Series 1333MHz DDR3 - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1522
Skjákort: Powercolor PCS+ HD 7850 2GB - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2112
Harður diskur: 2TB SATA3 Western Digital Green harður diskur (WD20EXRX) 64MB - http://tolvutek.is/vara/2tb-sata3-western-digital-green-hardur-diskur-wd20exrx-64mb
Turnkassi: Thermaltake V9 BlacX ATX turnkassi, svartur http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake-v9-blacx-atx-turnkassi-svartur
Aflgjafi: Einhverjar uppástungur, hljóðlatan, og öflugan.
Tölvan yrði notuð í alla mögulega leiki, aðalega leiki eins og battlefield 3 og svo er battlefield 4 að koma, og svo auðvitað að vera á netinu og horfa á þætti og kvikmyndir.
Passar allt þetta saman?, ef ekki hvað yrði gott í staðin.
Er einhvað sem vantar?
Yrði þetta öflug og góð leikjatölva?
Ætti ég að breyta yfir í Intel örgjörva og annað móðurborð?
Er vídeokortið öflugt og gott?
Endlilega segðu mér þitt álit.
Ég er frekar nýr þegar kemur að því að setja mína eigin tölvu saman og vantar álit.
Ég hef verið að íhuga að setja saman mín egin tölvu og búin að velja hlutina nokkurnvegin, en alltaf hægt að breyta..
Móðurborð: Asus M5A99X EVO R2.0 AM3+ ATX4xDDR3 2x PCIe 2, 8x SATA USB3 - http://www.tl.is/product/asus-m5a99x-evo-r20-am3-atx4xddr3-2x-pcie-2-8x-sata-usb3
CPU: AM3+ Piledriver X4 FX-4300 örgjörvi, Retail - http://www.tolvutek.is/vara/am3-piledriver-x4-fx-4300-orgjorvi-retail
RAM: G.Skill 16GB (2x8GB) NT-Series 1333MHz DDR3 - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1522
Skjákort: Powercolor PCS+ HD 7850 2GB - http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2112
Harður diskur: 2TB SATA3 Western Digital Green harður diskur (WD20EXRX) 64MB - http://tolvutek.is/vara/2tb-sata3-western-digital-green-hardur-diskur-wd20exrx-64mb
Turnkassi: Thermaltake V9 BlacX ATX turnkassi, svartur http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake-v9-blacx-atx-turnkassi-svartur
Aflgjafi: Einhverjar uppástungur, hljóðlatan, og öflugan.
Tölvan yrði notuð í alla mögulega leiki, aðalega leiki eins og battlefield 3 og svo er battlefield 4 að koma, og svo auðvitað að vera á netinu og horfa á þætti og kvikmyndir.
Passar allt þetta saman?, ef ekki hvað yrði gott í staðin.
Er einhvað sem vantar?
Yrði þetta öflug og góð leikjatölva?
Ætti ég að breyta yfir í Intel örgjörva og annað móðurborð?
Er vídeokortið öflugt og gott?
Endlilega segðu mér þitt álit.