Síða 1 af 1
stofutölva
Sent: Lau 05. Apr 2003 12:07
af Frikki
Félagi minn langar til að fá sér tölvu í staðinn fyrir að kaupa sér nýtt sjónvarp inní stofu hjá sér (s.s. 20eðae-ð" flatskjá og svona). Hann þarf að kaupa sér sjónvarpskort væntanlega og dvd svona dót, en vegna fyrri kommenta hérna á spjallinu þá sagði ég að við ættum að tjekka á via örgjörvum. Hefur einhver hérna reynslu af svona sérhæfingu, allar athugasemdir velkomnar!
Sent: Lau 05. Apr 2003 13:44
af kemiztry
Ég myndi ekki ráðleggja mínum verstu óvinum að vera með VIA
Sent: Lau 05. Apr 2003 13:49
af GuðjónR
En vinum þínum?
Sent: Lau 05. Apr 2003 18:17
af gumol
Hann verður að vanda valið á sjónvarpskorti. Möfg þeirra eru léleg og með lélegum hugbúnaði, svo þarf hann líklega þráðlaus stjórtæki og gott hljóðkerfi.
Sent: Lau 05. Apr 2003 18:31
af Voffinn
mæli með sb audigy I með inspirion 5.1 :** yndislegt..
Sent: Lau 05. Apr 2003 19:34
af elv
Ætlar hann bara að nota tölvu sem vivo eða spila leiki líka.Via er ekki öflugur en það er hægt að nota hann án mikillar kælingar.
Sent: Lau 05. Apr 2003 19:34
af MezzUp
kemiztry: hefurru reynslu af Via örgjörvum?
Sent: Lau 05. Apr 2003 21:14
af kemiztry
Nei, en ég hef reynslu af VIA chipsetum... good enough for me
Sent: Lau 05. Apr 2003 22:55
af MezzUp
VIA chipsett owna............
Sent: Þri 08. Apr 2003 20:02
af Frikki
Voffinn skrifaði:mæli með sb audigy I með inspirion 5.1 :** yndislegt..
Hvar fær maður svona?
Sent: Mið 09. Apr 2003 14:28
af Voffinn
ég fékk mitt nú í tölvulistanum , þeir eru með mikið af rosalega flottum hátalara-settum, og þeir eru líka með nokkur uppsett held ég sem mar getur fengið að tékka soundið í.