Síða 1 af 1

AGP or PCI express x16 hver er munurinn

Sent: Mán 06. Sep 2004 21:38
af hsm
Hver er munurinn á þessu.
Ætla að fá mér nýtt móðurborð sem stiður AMD64 og Corsair TwinX PRO 1024Mb PC4000
fæ mér 9800pro og geta skipt því út fyrir x800xt eftir ca 3mánuði með hvaða móðurborði mælið þið, það þarf að vera hægt að yfirklukka það og læsa AGP og PCI

Sent: Þri 07. Sep 2004 07:16
af gnarr
ef þú ætlar að geta læst agp, þá náttúrulega neyðistu til að taka borð með agp ;)

afhverju ætlaru a býða í 3 mánuði með að taka x800? það er hálf kjánalegt að byrja á að eyða 30.000kr í kort og svo 40.000 eftir 3 mánuði.

Sent: Þri 07. Sep 2004 09:57
af hsm
Já þér finst það hálf kjánalegt kanski.
En x800xt kostar 70.000kr núna og ef að það er eitthvað til í þessu sem þú segir 30.000kr núna og 40.000kr eftir 3mánuði = 2kort 8900pro+x800xt á 70.000kr þá verð ég sáttur.

Sent: Þri 07. Sep 2004 11:34
af Petur
Í hvað ertu að fara að nota svona öflugt kort?

Eiða 70 þús kalli.. ég myndi frekar kaupa mér 20þús kr kort á ársfresti í 3 ár...

Sent: Þri 07. Sep 2004 12:03
af gnarr
afhverju skelliru þér ekki bara beint á 6800. það er á 35.000

Sent: Þri 07. Sep 2004 12:12
af Pectorian
Er X800XT svo mikið betri en pro? Er það 25000 króna virði? :roll:

Sent: Þri 07. Sep 2004 12:38
af BlitZ3r
kaupa x800pro vivo og modda í xt

Sent: Þri 07. Sep 2004 13:07
af hsm
Product Name RADEON X800 PRO RADEON X800 XT
Bus Type AGP or PCI Express x16
Memory Amount (MB) 256 256
Memory Type GDDR3 GDDR3
Memory Interface 256-bit 256-bit
Memory Clock Speed (MHz) 450 500
Engine Clock Speed (MHz) 475 500
Pipelines 12 16
Pixel Fillrate 5.7 Gpixels/sec 8 Gpixels/sec
Geometry Rate 475 MTriangles 500 MTriangles

pro kortið er bara með 12 pipelines en XT með 16 og þó að pro kortið sé með 16p en bara 12p virkar þá er ekki víst að ég get virkjað allar pípurnar meðað við það sem maður les hérna á vaktini.
Fyrir utan það þá kem ég til með að kaupa XT kortið í USA kostar þar núna um 30.000kr ef ég kem með það sjálfur eða læt koma með það fyrir mig.

Ég hef lengi verið með 3 tölvur í gangi 2 heima og 1 í vinninu er að vinna þar sem ég get verið að (leika) mér í tölvu í nokra tíma á dag svo að það veitir ekki af að hafa 2 góð kort 1heima og 1vinnuni
Er búinn að vera í fríi í 3mánuði og seldi 2 tölvur áður en ég fór út svo að ég verð að fara að smíða mér 2 vélar núna á næstu vikum

Sent: Þri 07. Sep 2004 13:11
af BlitZ3r
kortið verður að vera vivo annars er það ekki hægt. held að sjé búið að brenna rasinnar á non-vivo eða þær eru ekki en alltaf hægt að klukka það

Sent: Þri 07. Sep 2004 19:55
af Hlynzi
Ég held að Nforce 3 kubbasettið sé mjög gott í yfirklukkun.
Hefuru tékkað á AMD64, nf3 Asus móðurborðum

Ég myndi fá mér með PCI-X seinna meir, keyptu ódýrt núna. En keyptu svo þegar markaðurinn hefur sagt þér hvað er gott dót og hvað ekki, þegar smá reynsla er komin á hlutina.

Sent: Þri 05. Okt 2004 00:57
af Minuz1
BlitZ3r skrifaði:kortið verður að vera vivo annars er það ekki hægt. held að sjé búið að brenna rasinnar á non-vivo eða þær eru ekki en alltaf hægt að klukka það


Kannski útaf fólki eins og mér sem nýttum okkur 9800 SE kortin =)

búinn að ná 3.3 Gpixels/sec með 15 þús korti með zalman heatsink og fan á kortinu. Heildarkostnaður 19 þús