Hjálp með tölvuval.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hjálp með tölvuval.
(Veit ekki rassgat um tölvuhluti)
Er búinn að vera íhuga hvaða hluti ég ætti að vera að skoða þegar ég er að leita af góðri leikjatölvu í dag og miðað við það sem ég hef séð hérna á vaktinni.
Svo
Örgjafi: les eigilega alltaf það sama og intel core i7 virðist vera vinsælast en intel core i5 dugar?
Vinnsluminni: 8 gb dugar fyrir leiki, en afhverju ekki fara bara strax í 16gb og vera búinn með þetta í einhvern tíma.
Skjákort: ég spila eigilega alla leiki svo miðað við verðmið mitt, bara eins gott og ég fæ.
Harður diskur#1: ég á (1 tb disk(4-5 ára gamall)) svo ég held að annar (1 tb) annar dugar (á flakkara 1,5 tb) svo nýr flakkari er bara útaf hinn er 4-5 ára gamall
Harður diskur#2: það var einhver umræða hér á vaktinni og ég held að niðurstaðan þar var 120gb sé lágmark og það ætti bara fara í 240gb frekar.
Móðurborð: sama og skjákortið eins gott og verðmið mitt gefur.
Aflgjafi: ekki hugmynd, bara nóg fyrir tölvuna?
Turn: hljóðlátur, þarf ekkert að vera ljósa sýning eða opinn (með glugga).
Skjár: (24-27) er með einn 22 packard bell lcd. svo ég ætla að hafa 2 skjái.
Verðmið (skjár og tölva): (250000 +/- 50000) isl kr.
Verðmiðið getur breyst hærra eða lægra
---------------------------------------------------
Spurningar sem mér langar helst bara að vita um:
Þarf ég hljóðkort? afhverju ekki?
---------------------------------------------------
Endilega koma með aðrar hugmyndir fyrir mig eða aðra
Er búinn að vera íhuga hvaða hluti ég ætti að vera að skoða þegar ég er að leita af góðri leikjatölvu í dag og miðað við það sem ég hef séð hérna á vaktinni.
Svo
Örgjafi: les eigilega alltaf það sama og intel core i7 virðist vera vinsælast en intel core i5 dugar?
Vinnsluminni: 8 gb dugar fyrir leiki, en afhverju ekki fara bara strax í 16gb og vera búinn með þetta í einhvern tíma.
Skjákort: ég spila eigilega alla leiki svo miðað við verðmið mitt, bara eins gott og ég fæ.
Harður diskur#1: ég á (1 tb disk(4-5 ára gamall)) svo ég held að annar (1 tb) annar dugar (á flakkara 1,5 tb) svo nýr flakkari er bara útaf hinn er 4-5 ára gamall
Harður diskur#2: það var einhver umræða hér á vaktinni og ég held að niðurstaðan þar var 120gb sé lágmark og það ætti bara fara í 240gb frekar.
Móðurborð: sama og skjákortið eins gott og verðmið mitt gefur.
Aflgjafi: ekki hugmynd, bara nóg fyrir tölvuna?
Turn: hljóðlátur, þarf ekkert að vera ljósa sýning eða opinn (með glugga).
Skjár: (24-27) er með einn 22 packard bell lcd. svo ég ætla að hafa 2 skjái.
Verðmið (skjár og tölva): (250000 +/- 50000) isl kr.
Verðmiðið getur breyst hærra eða lægra
---------------------------------------------------
Spurningar sem mér langar helst bara að vita um:
Þarf ég hljóðkort? afhverju ekki?
---------------------------------------------------
Endilega koma með aðrar hugmyndir fyrir mig eða aðra
Re: Hjálp með tölvuval.
ég var að kaupa mér tölvu sem er reyndar í myndvinslu, ég var með 250,000 og það sem ég endaði með að kaupa var:
Örgjafi: intel i7 3770k
móðurborð: ASRock Z77 Extreme4
Skjákort: GTX660 Spurning að fara í stæra kort fyrir leiki eða allavega taka Ti kort
Minni: Corsair 1600MHz 16GB
Kæling: Thermaltake CLP0579
Aflgjafi: Inter-Tech 650 W
SSD: Samsung 840
HDD: 2TB Seagate Barracuda
Kassi:CoolerMaster Elite 335U
Skjár: AOC 27" E2752V LED
eg hafði bara 250 þús og því áhvað ég að spara í kassa og aflgjafa(sé svoldið eftir því útaf hávaða) svo þarf ég að stæka minnið upp í 32gb, en ég held að það sé ekki þörf á því fyrir leiki.
Að öðru leiti er ég mjög sáttur við allt. þetta var allt keypt í att.is, kísildal.is og computer.is
Örgjafi: intel i7 3770k
móðurborð: ASRock Z77 Extreme4
Skjákort: GTX660 Spurning að fara í stæra kort fyrir leiki eða allavega taka Ti kort
Minni: Corsair 1600MHz 16GB
Kæling: Thermaltake CLP0579
Aflgjafi: Inter-Tech 650 W
SSD: Samsung 840
HDD: 2TB Seagate Barracuda
Kassi:CoolerMaster Elite 335U
Skjár: AOC 27" E2752V LED
eg hafði bara 250 þús og því áhvað ég að spara í kassa og aflgjafa(sé svoldið eftir því útaf hávaða) svo þarf ég að stæka minnið upp í 32gb, en ég held að það sé ekki þörf á því fyrir leiki.
Að öðru leiti er ég mjög sáttur við allt. þetta var allt keypt í att.is, kísildal.is og computer.is
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með tölvuval.
Eitthvað eins og þetta?
Örgjafi: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2202
Vinnsluminni: http://tl.is/product/corsair-16gb-4x4-1 ... ow-profile
Skjákort: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2247
Harður diskur: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2217
SSD diskur: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2309
Móðurborð: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2083
Aflgjafi: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... r-Tech_650
Turn: http://www.att.is/product_info.php?prod ... 9a2f285fab
Skjár: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8224
kælibúnaður: http://www.computer.is/vorur/7671/
virðist vera að flestir hlutirnir eru hjá tölvutækni á listanum sem ég kom upp með svo ætti ég frekar að fá þetta hérna í staðinn fyrir suma hlutinna?
Vinnsluminni: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2404
Móðurborð: þeir eru með þessi tvö hér http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2195 og
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2196 eitt er um 10000 dýrari sem er allt í lagi, ef það er betra og passar
Turn: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2120 þessi eru um 10000 dýrari einnig en hljóðlátur og flottari finnst mér
kælibúnaður: http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=24_75_76 (hvað finnist ykkur með þeim betri sem passa hér?)
skjár: ég sé ekki neinn 27 frá tölvutækni en góður 24 er líka hugmynd sem ég gæti tekið
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1192
eða
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2297
allar hugmyndir vel þegnar hér
Örgjafi: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2202
Vinnsluminni: http://tl.is/product/corsair-16gb-4x4-1 ... ow-profile
Skjákort: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2247
Harður diskur: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2217
SSD diskur: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2309
Móðurborð: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2083
Aflgjafi: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... r-Tech_650
Turn: http://www.att.is/product_info.php?prod ... 9a2f285fab
Skjár: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8224
kælibúnaður: http://www.computer.is/vorur/7671/
virðist vera að flestir hlutirnir eru hjá tölvutækni á listanum sem ég kom upp með svo ætti ég frekar að fá þetta hérna í staðinn fyrir suma hlutinna?
Vinnsluminni: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2404
Móðurborð: þeir eru með þessi tvö hér http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2195 og
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2196 eitt er um 10000 dýrari sem er allt í lagi, ef það er betra og passar
Turn: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2120 þessi eru um 10000 dýrari einnig en hljóðlátur og flottari finnst mér
kælibúnaður: http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=24_75_76 (hvað finnist ykkur með þeim betri sem passa hér?)
skjár: ég sé ekki neinn 27 frá tölvutækni en góður 24 er líka hugmynd sem ég gæti tekið
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1192
eða
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2297
allar hugmyndir vel þegnar hér
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með tölvuval.
myndi taka örgörva i5 3570k frekar en i7 og nota peninginn frekar í skjákort
með vinnsluminni myndi ég taka 8 gb þá geturu nýtt budgetið í eitthvað annað
annað þar sem leikir taka aldrei einu sinni 8gb að það er langt í að þeir munu þurfa 16gb og þá mun restin frekar vera að halda aftur af þér(held ég)+kannski verður þetta ódýrara þegar þú þarft að uppfæra Ramið (allt up to you samt)
veldu þér eh solid ssd, veit ekki hvað er að virka núna.
Ekki spara um of í aflgjafa og fá þér inter-tech, við erum að tala um hlut sem ef hann bilar þá bilar að öllum líkindum allt klabbið. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389 þessi og þú ert rocksolid
með skjákort þá er það key-part í leikjatölvur svo það er að fara að vera dýrasti hluturinn þinn
dæmi:
i5 3570k 34,9k http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2201
ps. er að gleyma örgörvakælingu, þarf ekki að kosta mikið, færð alveg rocksolid kælingu fyrir svona 5-6k
8gb minni 11k http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3673
Msi gtx670 66,75k http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7937 (veit ekki með þessa kælingu, skil ekki afhverju það er ekki twin frozr á öllum msi kortum)
1 TB HDD 12,75k http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7561
120 samsung 840 SSD 17,9k http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2299
Corsair HX 650W 22,5k http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389 (ekki láta blekkjast af wöttum)
Asus z77 Sabertooth 40k http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3445 (kannski overkill, gæti eflaust sparað aðeins, myndi samt hafa mbo sem styður SLI (2x gtx kort) ef þú vilt bæta öðru gtx korti við) EDIT: er á tilboði hjá att :http://www.att.is/product_info.php?products_id=7893
samtals 205,8k , kassi er svo rosalega mikið preference að þú verður eginlega að velja hann sjálfur og ég veit ekki rusl um skjái
ættir samt að enda inn í budget en eins og ég sagði er þetta mbo kannski overkill og þú gætir sparað þar.
og já með hljóðkortið þá er það ekki must, en audiophile þá er það kannski hellað. Það er samt innbyggt hljóðkort á mbo svo myndi bara prufa það og ef þú ert villt betri hljómgæði þá geturðu keypt hljóðkort
með vinnsluminni myndi ég taka 8 gb þá geturu nýtt budgetið í eitthvað annað
annað þar sem leikir taka aldrei einu sinni 8gb að það er langt í að þeir munu þurfa 16gb og þá mun restin frekar vera að halda aftur af þér(held ég)+kannski verður þetta ódýrara þegar þú þarft að uppfæra Ramið (allt up to you samt)
veldu þér eh solid ssd, veit ekki hvað er að virka núna.
Ekki spara um of í aflgjafa og fá þér inter-tech, við erum að tala um hlut sem ef hann bilar þá bilar að öllum líkindum allt klabbið. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389 þessi og þú ert rocksolid
með skjákort þá er það key-part í leikjatölvur svo það er að fara að vera dýrasti hluturinn þinn
dæmi:
i5 3570k 34,9k http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2201
ps. er að gleyma örgörvakælingu, þarf ekki að kosta mikið, færð alveg rocksolid kælingu fyrir svona 5-6k
8gb minni 11k http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3673
Msi gtx670 66,75k http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7937 (veit ekki með þessa kælingu, skil ekki afhverju það er ekki twin frozr á öllum msi kortum)
1 TB HDD 12,75k http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7561
120 samsung 840 SSD 17,9k http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2299
Corsair HX 650W 22,5k http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389 (ekki láta blekkjast af wöttum)
Asus z77 Sabertooth 40k http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3445 (kannski overkill, gæti eflaust sparað aðeins, myndi samt hafa mbo sem styður SLI (2x gtx kort) ef þú vilt bæta öðru gtx korti við) EDIT: er á tilboði hjá att :http://www.att.is/product_info.php?products_id=7893
samtals 205,8k , kassi er svo rosalega mikið preference að þú verður eginlega að velja hann sjálfur og ég veit ekki rusl um skjái
ættir samt að enda inn í budget en eins og ég sagði er þetta mbo kannski overkill og þú gætir sparað þar.
og já með hljóðkortið þá er það ekki must, en audiophile þá er það kannski hellað. Það er samt innbyggt hljóðkort á mbo svo myndi bara prufa það og ef þú ert villt betri hljómgæði þá geturðu keypt hljóðkort
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með tölvuval.
Örgjafi: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2201
Vinnsluminni: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2358
Skjákort: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2204
Harður diskur: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2217
SSD diskur: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2309
Móðurborð: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3445
Aflgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389
Turn: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2120
Skjár:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1192
eða
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2297
kælibúnaður: http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=24_75_76
betra ekki allt frá sama stað eins og ég hefði viljað en fínt
sirka 290000 kr með dýrari skjánum, sem ég hefði viljað væri lægri svo allar hugmyndir vel þegnar.
Vinnsluminni: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2358
Skjákort: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2204
Harður diskur: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2217
SSD diskur: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2309
Móðurborð: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3445
Aflgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389
Turn: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2120
Skjár:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1192
eða
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2297
kælibúnaður: http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=24_75_76
betra ekki allt frá sama stað eins og ég hefði viljað en fínt
sirka 290000 kr með dýrari skjánum, sem ég hefði viljað væri lægri svo allar hugmyndir vel þegnar.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með tölvuval.
Búinn að vera reyna finna ódýrari tölvu en ég setti upp að ofan
---------------------------------------------------------------------------------------------
Örgjafi: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2201
Vinnsluminni: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2358
Skjákort: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2247
Harður diskur: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2002
SSD diskur: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2309
Móðurborð: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3445
Aflgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389
Turn: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2120
Skjár: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8224
kælibúnaður: http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=24_75_76
Þessi er um 255000 miðað við hina 290000
Breytingar
Geforce GTX 670 2048MB DDR5 niður í Geforce GTX 660 Ti 2048MB DDR5
Seagate 2.0 TB 64MB 7200sn niður í Seagate 1.0 TB 64MB 7200sn
24 tommur í 27 tommur 5000 kr munur (dýrari)
hef enn ekki fundið/valið kælibúnaðinn fyrir örgjafan (endilega koma með tillögur helst frá tölvutækni vegna þess að flestir hlutirnir sem ég hef valið eru þaðan.)
Hvernig finnst ykkur breytingarnar?
---------------------------------------------------------------------------------------------
Örgjafi: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2201
Vinnsluminni: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2358
Skjákort: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2247
Harður diskur: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2002
SSD diskur: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2309
Móðurborð: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3445
Aflgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389
Turn: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2120
Skjár: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8224
kælibúnaður: http://tolvutaekni.is/index.php?cPath=24_75_76
Þessi er um 255000 miðað við hina 290000
Breytingar
Geforce GTX 670 2048MB DDR5 niður í Geforce GTX 660 Ti 2048MB DDR5
Seagate 2.0 TB 64MB 7200sn niður í Seagate 1.0 TB 64MB 7200sn
24 tommur í 27 tommur 5000 kr munur (dýrari)
hef enn ekki fundið/valið kælibúnaðinn fyrir örgjafan (endilega koma með tillögur helst frá tölvutækni vegna þess að flestir hlutirnir sem ég hef valið eru þaðan.)
Hvernig finnst ykkur breytingarnar?
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með tölvuval.
Mæli með http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1881. Er með svona og er með betri loftkælingunum, smá dýr en þess virði. Var/er mjög vinsæl hjá vökturum, var smá trend á tímabili
Re: Hjálp með tölvuval.
ég mundi taka:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2153
en ef þér langar að eiða aðeins meira fyrir aðeins hljóðlátari viftu þá kanski þessa:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2399
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2153
en ef þér langar að eiða aðeins meira fyrir aðeins hljóðlátari viftu þá kanski þessa:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2399
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með tölvuval.
Örgjafi: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2201 (34900 kr)
Vinnsluminni: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2358 (13900 kr)
Skjákort: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2247 (47900 kr)
Harður diskur: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2002 (12900 kr)
SSD diskur: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2309 (31900 kr)
Móðurborð: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3445 (39900 kr)
Aflgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389 (22450 kr)
Turn: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2120 (18900 kr)
Skjár: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8224 (39750 kr)
Örgjörvakæling: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2153 (5990 kr)
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Heildarverð: 268490 kr
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Nú ég breytti um skjákort frá Geforce GTX 670 2048MB DDR5 niður í Geforce GTX 660 Ti 2048MB DDR5
Þarf ég þá þetta móðurborð eða get ég farið niður í eitthvað lægra? Þar sem móðurborðið er ekki frá tölvutækni skiptir engu máli hvaða búð er að selja móðurborðið en á (Ísland (SV)) væri sem best fyrir mig .
Vinnsluminni: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2358 (13900 kr)
Skjákort: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2247 (47900 kr)
Harður diskur: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2002 (12900 kr)
SSD diskur: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2309 (31900 kr)
Móðurborð: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3445 (39900 kr)
Aflgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389 (22450 kr)
Turn: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2120 (18900 kr)
Skjár: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8224 (39750 kr)
Örgjörvakæling: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2153 (5990 kr)
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Heildarverð: 268490 kr
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Nú ég breytti um skjákort frá Geforce GTX 670 2048MB DDR5 niður í Geforce GTX 660 Ti 2048MB DDR5
Þarf ég þá þetta móðurborð eða get ég farið niður í eitthvað lægra? Þar sem móðurborðið er ekki frá tölvutækni skiptir engu máli hvaða búð er að selja móðurborðið en á (Ísland (SV)) væri sem best fyrir mig .
Re: Hjálp með tölvuval.
Kindineinar skrifaði:Örgjafi: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2201 (34900 kr)
Vinnsluminni: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2358 (13900 kr)
Skjákort: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2247 (47900 kr)
Harður diskur: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2002 (12900 kr)
SSD diskur: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2309 (31900 kr)
Móðurborð: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3445 (39900 kr)
Aflgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389 (22450 kr)
Turn: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2120 (18900 kr)
Skjár: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8224 (39750 kr)
Örgjörvakæling: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2153 (5990 kr)
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Heildarverð: 268490 kr
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Nú ég breytti um skjákort frá Geforce GTX 670 2048MB DDR5 niður í Geforce GTX 660 Ti 2048MB DDR5
Þarf ég þá þetta móðurborð eða get ég farið niður í eitthvað lægra? Þar sem móðurborðið er ekki frá tölvutækni skiptir engu máli hvaða búð er að selja móðurborðið en á (Ísland (SV)) væri sem best fyrir mig .
Þú ÞARFT ekki þetta móðurborð fyrir 670 kortið. Þeir voru að segja þér að taka þetta til að geta notað sli í framtíðinni. ef þú ætlar ekki að gera það þá geturu alveg fengið þér ódýrara móðurborð en samt 670 kortið
Re: Hjálp með tölvuval.
Ég myndi samt hiklaust fara í 670 kortið frekar en 660Ti, allur munur sem þú munt sjá mun væntalega liggja í því, allavega ef við erum að tala um tölvuleiki og sérstaklega ef þú ætlar þér að spila þá í hæðstu upplausn á 27" skjá.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með tölvuval.
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2083 þetta hér styður líka SLI og er örugglega alveg nóg fyrir þig, er bara veikur fyrir sabertooth mboinu
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með tölvuval.
Örgjafi: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2201 (34900 kr)
Vinnsluminni: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2358 (13900 kr)
Skjákort: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2204 (65900 kr)
Harður diskur: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2002 (12900 kr)
SSD diskur: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2309 (31900 kr)
Móðurborð: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2083 (27500)
Aflgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389 (22450 kr)
Turn: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2120 (18900 kr)
Skjár: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8224 (39750 kr)
Örgjörvakæling: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2153 (5990 kr)
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Heildarverð: 274090 kr
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
aftur kominn með GTX670 og breytti um móðurborð
Asus Sabertooth Z77, PCIe 3, LGA1155
yfir í
ASRock Z77 Extreme4 ATX Intel LGA1155
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Sáttur með hlutina en virkar allt þetta saman? semsagt gtx670 og ASRock Z77 Extreme4 ATX Intel LGA1155
Breytti engu öðru svo ég mundi halda að allt hitt passar saman
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Allar hugmyndir vel þegnar
Vinnsluminni: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2358 (13900 kr)
Skjákort: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2204 (65900 kr)
Harður diskur: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2002 (12900 kr)
SSD diskur: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2309 (31900 kr)
Móðurborð: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2083 (27500)
Aflgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389 (22450 kr)
Turn: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2120 (18900 kr)
Skjár: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8224 (39750 kr)
Örgjörvakæling: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2153 (5990 kr)
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Heildarverð: 274090 kr
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
aftur kominn með GTX670 og breytti um móðurborð
Asus Sabertooth Z77, PCIe 3, LGA1155
yfir í
ASRock Z77 Extreme4 ATX Intel LGA1155
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Sáttur með hlutina en virkar allt þetta saman? semsagt gtx670 og ASRock Z77 Extreme4 ATX Intel LGA1155
Breytti engu öðru svo ég mundi halda að allt hitt passar saman
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Allar hugmyndir vel þegnar
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með tölvuval.
Virkar bara nokkuð vel hjá mér allavega.. það er, gtx670 og ASRock Z77 Extreme4 ATX Intel LGA1155 í leikjatölvunni.
Lagði reyndar mikið upp úr aflgjafa, er með þennan: http://www.youtube.com/watch?v=WZ1rIroY3nY, full modular.
Lagði reyndar mikið upp úr aflgjafa, er með þennan: http://www.youtube.com/watch?v=WZ1rIroY3nY, full modular.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með tölvuval.
Virðist vera að pabbi heldur því fram að 650W sé ekki nóg fyrir þennan (turn/skjá) og þar sem ég veit ekkert um þetta þá spyr ég hérna er þessi sem mér var bent á ekki nóg?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með tölvuval.
Örgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7896
Vinnsluminni: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8076
Skjákort: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7937
Harður diskur: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7561
SSD diskur: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8156
Móðurborð: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7858
Aflgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389
Turn: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9a2f285fab
Skjár: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8224
----------------------------
Heildarverð: 271457 kr
----------------------------
þetta combo er allt frá att.is í staðinn fyrir hitt og með álíka kæliviftu væri þetta um 2000 kr dýrari (sem ég held að ég þurfi ekki því það fylgir með?), en betra þar sem þetta er allt frá sama stað.
Fann ekki sama móðurborð og frá hinu samsetningunni svo ég fann mér nýtt og held að þetta passi? væri gaman ef einhver gæti staðfest það
Einnig sama spurning og í síðasta pósti er 650W ekki nóg fyrir þessa samsetningu?
Allar hugmyndir vel þegnar
Vinnsluminni: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8076
Skjákort: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7937
Harður diskur: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7561
SSD diskur: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8156
Móðurborð: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7858
Aflgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389
Turn: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9a2f285fab
Skjár: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8224
----------------------------
Heildarverð: 271457 kr
----------------------------
þetta combo er allt frá att.is í staðinn fyrir hitt og með álíka kæliviftu væri þetta um 2000 kr dýrari (sem ég held að ég þurfi ekki því það fylgir með?), en betra þar sem þetta er allt frá sama stað.
Fann ekki sama móðurborð og frá hinu samsetningunni svo ég fann mér nýtt og held að þetta passi? væri gaman ef einhver gæti staðfest það
Einnig sama spurning og í síðasta pósti er 650W ekki nóg fyrir þessa samsetningu?
Allar hugmyndir vel þegnar
Re: Hjálp með tölvuval.
þú getur reiknað út hvað þú þarft stór psu hér: http://www.thermaltake.outervision.com/
en ég mundi segja að 650W væri allveg nóg
en ég mundi segja að 650W væri allveg nóg
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með tölvuval.
Bump
Fann ekki sama móðurborð og frá hinu samsetningunni svo ég fann mér nýtt og held að þetta passi? væri gaman ef einhver gæti staðfest það
Örgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7896
Vinnsluminni: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8076
Skjákort: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7937
Harður diskur: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7561
SSD diskur: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8156
Móðurborð: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7858
Aflgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389
Turn: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9a2f285fab
Skjár: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8224
----------------------------
Fann ekki sama móðurborð og frá hinu samsetningunni svo ég fann mér nýtt og held að þetta passi? væri gaman ef einhver gæti staðfest það
Örgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7896
Vinnsluminni: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8076
Skjákort: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7937
Harður diskur: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7561
SSD diskur: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8156
Móðurborð: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7858
Aflgjafi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389
Turn: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9a2f285fab
Skjár: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8224
----------------------------
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 20:30
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með tölvuval.
fleiri spurningar
Ef ég kaupi þetta allt á sama stað get ég fengið einhver afslátt :$. Og hvernig færi ég best að því
Hvort ætti ég að versla þetta og setja þetta saman sjáfur eða biðja um að setja upp fyrir mig.
Heyrði það að ef ég læt þá sem ég versla þetta hjá fái ég betri ábyrgð á pakkanum?
Hvað er (5*4/13-2*63)²
Ef ég kaupi þetta allt á sama stað get ég fengið einhver afslátt :$. Og hvernig færi ég best að því
Hvort ætti ég að versla þetta og setja þetta saman sjáfur eða biðja um að setja upp fyrir mig.
Heyrði það að ef ég læt þá sem ég versla þetta hjá fái ég betri ábyrgð á pakkanum?
Hvað er (5*4/13-2*63)²
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með tölvuval.
Mögulega. Bara biðja um hann. Ekki búast við mikið meira en 1-5%
Líklegt að þú fáir fría samsetningu (en þá engann afslátt). Auðveldara að eltast við að fá ábyrgðarútskipti ef það eru minni líkur á að þú hafir fiktað í vörunni sjálfur. Minna vesen, en 100% sami réttur.
15490,6745562
Líklegt að þú fáir fría samsetningu (en þá engann afslátt). Auðveldara að eltast við að fá ábyrgðarútskipti ef það eru minni líkur á að þú hafir fiktað í vörunni sjálfur. Minna vesen, en 100% sami réttur.
15490,6745562
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með tölvuval.
Kindineinar skrifaði:þetta combo er allt frá att.is í staðinn fyrir hitt og með álíka kæliviftu væri þetta um 2000 kr dýrari (sem ég held að ég þurfi ekki því það fylgir með?), en betra þar sem þetta er allt frá sama stað.
ef þú ert að tala um örgjörvaviftuna þá er retail viftan bölvað rusl. Held að þegar maður skiptir þarf að skipta um kælikrem og eh vesen. Mæli þessvegna með örgjörvaviftu, ekki endilega eh 15k stykki en 5k örgjörvavifta er peningurinn vel varinn. Sérstaklega með svona high budget tölvu.
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500