Hvaða 'aftermarket CPU cooler' er bestur?

Skjámynd

Höfundur
gledigondull
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 19. Jan 2011 19:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða 'aftermarket CPU cooler' er bestur?

Pósturaf gledigondull » Fim 02. Maí 2013 13:35

Spurningin er einföld. Langar að lækka hitann á kvikindinu þar sem hann fer uppí 80-90 gráður við leikjaspilun og meira í Prime95. Alls ekki sáttur með stock coolerinn.

Hef verið að skoða CoolerMaster Hyper 212 Evo og Corsair vökvalínuna (H60, H80 o.s.frv.). Veit samt ekki hvort ég treysti því að hafa vökva í kassanum.

Örgjörvinn er i7 3770.

Einhverjir meistarar hér sem elska ákveðnar týpur og hafa góð ráð? \:D/



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 'aftermarket CPU cooler' er bestur?

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 02. Maí 2013 13:41

Noctua NH-D14 myndi vera besta loftkælingin (eða var það síðast þegar ég tékkaði) og Corsair H100i virðist vera besta vatnskælingin sem er hægt að fá í verslun á Íslandi.

Vona að þetta hjálpi eitthvað. Kannski einhverjir með aðrar skoðanir en ég...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

motard2
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 21. Feb 2008 19:08
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 'aftermarket CPU cooler' er bestur?

Pósturaf motard2 » Fim 02. Maí 2013 13:42

ég er með nocuta NHD 14 fæst í tölvutækni flott kæling fer í um 87°c í prime 95 @4.6ghz I7 3770k nánast hljóð laus


Fractal Define S, Asus X99-S, Xeon 1660 V3 @4.4ghz, 128gb ecc Rdimm @2666 cl13, AORUS 3080 XTREME WATERFORCE WB, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 950 pro 512Gb +500Gb og 1tb sata ssd


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 'aftermarket CPU cooler' er bestur?

Pósturaf littli-Jake » Fim 02. Maí 2013 14:32

Ef þú ert ekki að fara að overclocka þá mundi Hyper 212 Evo alveg duga þér. Er að prófa prime 95 meðan ég er að skrifa þetta og so far er minn i5 púinn að komast í 65°c Samkvæmt HWmonitor. Skal edita svarið ef tölurnar hækka eitthvað


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
gledigondull
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 19. Jan 2011 19:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 'aftermarket CPU cooler' er bestur?

Pósturaf gledigondull » Fim 02. Maí 2013 14:42

Þakka svörin. En jú, kannski best að taka það fram að ég er ekki að fara að overclocka. :)



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða 'aftermarket CPU cooler' er bestur?

Pósturaf Xovius » Fim 02. Maí 2013 14:50

Ef þú ætlar þér ekkert að overclocka þarftu svosem ekkert H100i en varðandi áhættuna á að hafa vökva í tölvunni þá er hún hverfandi með svona lokaðar loopur. Það er ekki séns að þetta sé að fara að leka og þú þarft aldrei að taka þetta í sundur og skipta um vökva svo þetta virkar alveg eins og loftkælingarnar.