Hvað er málið í skjáum í dag?

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Hvað er málið í skjáum í dag?

Pósturaf appel » Sun 28. Apr 2013 22:47

Voðalega finnst mér mikil stöðnun í desktop monitors. Keypti mér 24" 1920x1200 skjá árið 2006 á 80 þús (brann út og sprakk í gær) og núna í dag getur maður bara aðallega keypt sér "full hd" 1920x1080 skjái, 24" og líka 27". Mér finnst þetta pathetic. Er þetta á sama stað og árið 2006, og í raun verra því vertical upplausn er minni!!

Hvað á maður að gera? Eru 4K 30" 3D full LED skjáir rétt fyrir handan hornið?

En já... ég er að leita mér að nýjum skjá, og ég lít á tölvuskjái sem helstu fjárfestinguna sem maður gerir í tölvum, sem dugar í 6-7 ár. Ég átti gamla skjáinn minn í gegnum 3-4 tölvur. Gæti alveg eytt 90 þús í góðan skjá, en það þarf að vera góður skjár. Vil þó ekki alveg spreða 120 þús kalli í 27" 2560x1440 skjá. Hrmpff.


*-*

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið í skjáum í dag?

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 28. Apr 2013 23:04

IPS er klárlega málið í dag en því miður er ekki mikið úrval af x1440 og upp úr (nema kannski þú blæðir handlegg)

En ég er sammála þér með stöðnunina. 1080p á 27" skjá er svo slæmt að maður getur nánast talið pixlana.



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið í skjáum í dag?

Pósturaf bAZik » Sun 28. Apr 2013 23:13

Dell 2412m er mjög góður kostur í dag. 24" / 1920x1200 fyrir fínt verð.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið í skjáum í dag?

Pósturaf Revenant » Sun 28. Apr 2013 23:17

appel skrifaði:Voðalega finnst mér mikil stöðnun í desktop monitors. Keypti mér 24" 1920x1200 skjá árið 2006 á 80 þús (brann út og sprakk í gær) og núna í dag getur maður bara aðallega keypt sér "full hd" 1920x1080 skjái, 24" og líka 27". Mér finnst þetta pathetic. Er þetta á sama stað og árið 2006, og í raun verra því vertical upplausn er minni!!

Hvað á maður að gera? Eru 4K 30" 3D full LED skjáir rétt fyrir handan hornið?

En já... ég er að leita mér að nýjum skjá, og ég lít á tölvuskjái sem helstu fjárfestinguna sem maður gerir í tölvum, sem dugar í 6-7 ár. Ég átti gamla skjáinn minn í gegnum 3-4 tölvur. Gæti alveg eytt 90 þús í góðan skjá, en það þarf að vera góður skjár. Vil þó ekki alveg spreða 120 þús kalli í 27" 2560x1440 skjá. Hrmpff.


Þú getur kennt "Full HD" og "HD Ready" liðinu fyrir hvernig ástandið er.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið í skjáum í dag?

Pósturaf Xovius » Mán 29. Apr 2013 00:16

Ég færi alltaf í 2x 24" skjái frekar en einn 30"eða 27" eins og líklegra er. Skjáplássið nýtist mikið betur þannig. Sama varðandi þessa 1920*1200 skjái, kosta tvöfalt á við 1920*1080 sem þýðir að þú getur alveg eins fengið þér tvo svoleiðis. Ef vertical pláss er mikið issue er svo alltaf hægt að snúa öðrum þeirra eða báðum á hlið.



Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið í skjáum í dag?

Pósturaf Farcry » Mán 29. Apr 2013 01:10

Fékk mér 2 stykki svona um daginn , https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... LED-skjar/
Dell U2412 mjög ánægður, fékk líka góðan díll,var með 27" 1920x1080 sem ég var ekki nógu sáttur við.



Skjámynd

motard2
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 21. Feb 2008 19:08
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið í skjáum í dag?

Pósturaf motard2 » Mán 29. Apr 2013 09:27

Benq xl2411t 1080p 144hz

besti skjár sem ég hef átt


Fractal Define S, Asus X99-S, Xeon 1660 V3 @4.4ghz, 128gb ecc Rdimm @2666 cl13, AORUS 3080 XTREME WATERFORCE WB, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 950 pro 512Gb +500Gb og 1tb sata ssd


darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið í skjáum í dag?

Pósturaf darkppl » Mán 29. Apr 2013 09:34

2420T er ég með elska hann...


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið í skjáum í dag?

Pósturaf appel » Mán 29. Apr 2013 13:47

Eru til borderless skjáir? Ef ég myndi kaupa tvo litla (2x23" eða 24") þá myndi ég vilja hafa þá með engum border svo þeir séu nær seamless.


*-*


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið í skjáum í dag?

Pósturaf vesley » Mán 29. Apr 2013 13:51

appel skrifaði:Eru til borderless skjáir? Ef ég myndi kaupa tvo litla (2x23" eða 24") þá myndi ég vilja hafa þá með engum border svo þeir séu nær seamless.


Til nokkrir skjáir sem eru að einhverju leyti nálægt því en enginn sem er algjörlega borderless.

http://www.asus.com/Monitors_Projectors ... /#overview

http://www.asus.com/Monitors_Projectors ... /#overview
Síðast breytt af vesley á Mán 29. Apr 2013 13:53, breytt samtals 1 sinni.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 958
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið í skjáum í dag?

Pósturaf arons4 » Mán 29. Apr 2013 13:52

http://www.amazon.com/Acer-H236HL-bid-2 ... B00AZMLIDQ
1080P 23" IPS LCD skjár með svo gott sem engum bezel.

EDIT: http://www.youtube.com/watch?v=ODGn3I9BIAo sést vel þarna hvað bezellinn er í raun mjór.




bhbh22
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fim 09. Feb 2006 16:38
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið í skjáum í dag?

Pósturaf bhbh22 » Mán 29. Apr 2013 15:36



|| i5-750 @ 3.800Ghz || Cooler Master Hyper 212 Plus ||MSI N560GTX Ti Twin Frozer II || Gigabyte GA-P55M-UD2 ||DDR3 8gb 1500mhz || 3x HDD = 1.5 terabæti ||

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið í skjáum í dag?

Pósturaf appel » Mán 29. Apr 2013 15:52

Er það málið, verður maður að panta skjái erlendis frá? Ég get ekki fundið neinn svona borderless hér á Íslandi.


*-*

Skjámynd

peer2peer
vélbúnaðarpervert
Póstar: 962
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 71
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Tengdur

Re: Hvað er málið í skjáum í dag?

Pósturaf peer2peer » Mán 29. Apr 2013 15:59

appel skrifaði:Er það málið, verður maður að panta skjái erlendis frá? Ég get ekki fundið neinn svona borderless hér á Íslandi.


Er þessi nærri lagi ?
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=4564


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið í skjáum í dag?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 29. Apr 2013 16:04

peturthorra skrifaði:
appel skrifaði:Er það málið, verður maður að panta skjái erlendis frá? Ég get ekki fundið neinn svona borderless hér á Íslandi.


Er þessi nærri lagi ?
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=4564

Ég er einmitt búinn að vera að safna mér fyrir þessum og er bara að fara að panta hann á miðvikudaginn ;) Er að fá dúndur einkun amk þar sem ég hef lesið um hann...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið í skjáum í dag?

Pósturaf appel » Þri 30. Apr 2013 15:46

Einhver ástæða fyrir því að fá sér ekki 27" 1920x1080 IPS monitor? Þ.e. frekar en 24"? Verðmunur ekki mikill. Ég kíkti á einn svona 27" áðan og gat ekki séð að punktastærðin truflaði mig mjög mikið. En gaman að heyra um skoðanir annarra.


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvað er málið í skjáum í dag?

Pósturaf GuðjónR » Þri 30. Apr 2013 16:15

appel skrifaði:Einhver ástæða fyrir því að fá sér ekki 27" 1920x1080 IPS monitor? Þ.e. frekar en 24"? Verðmunur ekki mikill. Ég kíkti á einn svona 27" áðan og gat ekki séð að punktastærðin truflaði mig mjög mikið. En gaman að heyra um skoðanir annarra.


1920x1080 er fín upplausn fyrir 27"

Ég er með 27" iMac sem er með native 2560x1440 upplausn sem er reyndar mjög skýr en ferlega smá.
Ef maður er að lesa eitthvað þá þarf maður að rýna í skjáinn eða setja upp lesgleraugu.

Þar sem 1920x1080 er ekki native þá er hún örlítið loðin en það verður bara að hafa það.
Ef skjárinn sem þú ert að spá í er 1920x1080 native þá er það fín upplausn í það sem þú ert að gera.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið í skjáum í dag?

Pósturaf appel » Þri 30. Apr 2013 16:32



*-*

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið í skjáum í dag?

Pósturaf gRIMwORLD » Þri 30. Apr 2013 16:42

Mín skoðun er yfirleitt sú að því hærri upplausn því betri. Ég er með 15.4" 1920x1080 skjá á fartölvunni og 23" 1920x1080 á borðinu og ég myndi aldrei meika 27" 1920x1080.
Ég er alltaf að bíða eftir 23" 2560x1440 (stærra er ekki alltaf betra)

Þetta er náttúrulega alltaf spurning um sjón fólks og mín er bara assgoti fín ennþá en fólk sem notar gleraugu virðist oft leggja þau frá sér þegar rýnt er á tölvuskjái og kvartar svo undan smæðinni :face


IBM PS/2 8086

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið í skjáum í dag?

Pósturaf appel » Fös 03. Maí 2013 18:17

Jæja, ég lét loksins verða af því.

Fór og skoðaði 27" dell með 2560x1440 upplausn, og jú voða flottur, en rosa dýr, 130 þús kall c.a. Var freistandi þó.
En eftir að hafa skoðað þetta doldið fannst mér punktastærðin á 27" á 2560x1440 upplausn vera of lítil, texti var illlæsilegur fannst mér. Þessi upplausn hentar 30" skjá betur. Ég er með smá nærsýni og sjónskekkju, og nota gleraugu oftast við tölvuskjá, þannig að ég vildi ekki taka áhættuna á að kaupa skjá sem ég þyrfti að píra í eða þurfa alltaf að zooma inn á vefsíður.

Þannig að þá skoðaði ég 27" með 1920x1080 upplausn, og datt niður á þennan BenQ hjá Tölvutek, aðeins 49 þús kall:
http://www.tolvutek.is/vara/benq-gw2750 ... ar-svartur
Get lesið á hann vel, myndgæðin flott og skýr, flottur í svona mixed mode (leiki, vefráp, vídjó), og kostar varla neitt. Eini gallinn er að standurinn er ekki upphækkanlegur, en ég finn út úr því. Punktastærðin angrar mig ekki.

Þegar 30" skjár með 2560x1440 upplausn kostar kringum 100 þús þá mun ég stökkva á hann, en þangað til læt ég þennan duga :)


*-*

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið í skjáum í dag?

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 03. Maí 2013 18:23

appel skrifaði:Jæja, ég lét loksins verða af því.

Fór og skoðaði 27" dell með 2560x1440 upplausn, og jú voða flottur, en rosa dýr, 130 þús kall c.a. Var freistandi þó.
En eftir að hafa skoðað þetta doldið fannst mér punktastærðin á 27" á 2560x1440 upplausn vera of lítil, texti var illlæsilegur fannst mér. Þessi upplausn hentar 30" skjá betur. Ég er með smá nærsýni og sjónskekkju, og nota gleraugu oftast við tölvuskjá, þannig að ég vildi ekki taka áhættuna á að kaupa skjá sem ég þyrfti að píra í eða þurfa alltaf að zooma inn á vefsíður.

Þannig að þá skoðaði ég 27" með 1920x1080 upplausn, og datt niður á þennan BenQ hjá Tölvutek, aðeins 49 þús kall:
http://www.tolvutek.is/vara/benq-gw2750 ... ar-svartur
Get lesið á hann vel, myndgæðin flott og skýr, flottur í svona mixed mode (leiki, vefráp, vídjó), og kostar varla neitt. Eini gallinn er að standurinn er ekki upphækkanlegur, en ég finn út úr því. Punktastærðin angrar mig ekki.

Þegar 30" skjár með 2560x1440 upplausn kostar kringum 100 þús þá mun ég stökkva á hann, en þangað til læt ég þennan duga :)

Var einhver spes ástæða fyrir því að þú fékkst þér ekki LG skjáinn sem um var rætt hér að ofan? Annars var ég sjálfur búinn að skoða þenna skjá sem þú varst að fá þér og hann er virkilega flottur og mjög góð myndin í honum :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið í skjáum í dag?

Pósturaf appel » Fös 03. Maí 2013 18:28

AciD_RaiN skrifaði:
appel skrifaði:Jæja, ég lét loksins verða af því.

Fór og skoðaði 27" dell með 2560x1440 upplausn, og jú voða flottur, en rosa dýr, 130 þús kall c.a. Var freistandi þó.
En eftir að hafa skoðað þetta doldið fannst mér punktastærðin á 27" á 2560x1440 upplausn vera of lítil, texti var illlæsilegur fannst mér. Þessi upplausn hentar 30" skjá betur. Ég er með smá nærsýni og sjónskekkju, og nota gleraugu oftast við tölvuskjá, þannig að ég vildi ekki taka áhættuna á að kaupa skjá sem ég þyrfti að píra í eða þurfa alltaf að zooma inn á vefsíður.

Þannig að þá skoðaði ég 27" með 1920x1080 upplausn, og datt niður á þennan BenQ hjá Tölvutek, aðeins 49 þús kall:
http://www.tolvutek.is/vara/benq-gw2750 ... ar-svartur
Get lesið á hann vel, myndgæðin flott og skýr, flottur í svona mixed mode (leiki, vefráp, vídjó), og kostar varla neitt. Eini gallinn er að standurinn er ekki upphækkanlegur, en ég finn út úr því. Punktastærðin angrar mig ekki.

Þegar 30" skjár með 2560x1440 upplausn kostar kringum 100 þús þá mun ég stökkva á hann, en þangað til læt ég þennan duga :)

Var einhver spes ástæða fyrir því að þú fékkst þér ekki LG skjáinn sem um var rætt hér að ofan? Annars var ég sjálfur búinn að skoða þenna skjá sem þú varst að fá þér og hann er virkilega flottur og mjög góð myndin í honum :happy


Mér fannst myndin í honum eitthvað "washed" eða dauf. Myndin í þessum BenQ VA-LED vera bara virkilega flott. Auk þess fannst mér ramminn á BenQ skjánum flottari heldur en þessi á LG skjánum. Þar fyrir utan munar 10 þús kalli.


*-*

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið í skjáum í dag?

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 03. Maí 2013 18:33

appel skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
appel skrifaði:Jæja, ég lét loksins verða af því.

Fór og skoðaði 27" dell með 2560x1440 upplausn, og jú voða flottur, en rosa dýr, 130 þús kall c.a. Var freistandi þó.
En eftir að hafa skoðað þetta doldið fannst mér punktastærðin á 27" á 2560x1440 upplausn vera of lítil, texti var illlæsilegur fannst mér. Þessi upplausn hentar 30" skjá betur. Ég er með smá nærsýni og sjónskekkju, og nota gleraugu oftast við tölvuskjá, þannig að ég vildi ekki taka áhættuna á að kaupa skjá sem ég þyrfti að píra í eða þurfa alltaf að zooma inn á vefsíður.

Þannig að þá skoðaði ég 27" með 1920x1080 upplausn, og datt niður á þennan BenQ hjá Tölvutek, aðeins 49 þús kall:
http://www.tolvutek.is/vara/benq-gw2750 ... ar-svartur
Get lesið á hann vel, myndgæðin flott og skýr, flottur í svona mixed mode (leiki, vefráp, vídjó), og kostar varla neitt. Eini gallinn er að standurinn er ekki upphækkanlegur, en ég finn út úr því. Punktastærðin angrar mig ekki.

Þegar 30" skjár með 2560x1440 upplausn kostar kringum 100 þús þá mun ég stökkva á hann, en þangað til læt ég þennan duga :)

Var einhver spes ástæða fyrir því að þú fékkst þér ekki LG skjáinn sem um var rætt hér að ofan? Annars var ég sjálfur búinn að skoða þenna skjá sem þú varst að fá þér og hann er virkilega flottur og mjög góð myndin í honum :happy


Mér fannst myndin í honum eitthvað "washed" eða dauf. Myndin í þessum BenQ VA-LED vera bara virkilega flott. Auk þess fannst mér ramminn á BenQ skjánum flottari heldur en þessi á LG skjánum. Þar fyrir utan munar 10 þús kalli.

Damn... Leiðinlegt að heyra það. Var búinn að fá þá hjá tölvutek á Akureyri til að panta eitt stykki til sín fyrir laugardaginn næstkomandi :face

Til hamingju annars með skjáinn :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið í skjáum í dag?

Pósturaf worghal » Fös 03. Maí 2013 18:39

AciD_RaiN skrifaði:
appel skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
appel skrifaði:Jæja, ég lét loksins verða af því.

Fór og skoðaði 27" dell með 2560x1440 upplausn, og jú voða flottur, en rosa dýr, 130 þús kall c.a. Var freistandi þó.
En eftir að hafa skoðað þetta doldið fannst mér punktastærðin á 27" á 2560x1440 upplausn vera of lítil, texti var illlæsilegur fannst mér. Þessi upplausn hentar 30" skjá betur. Ég er með smá nærsýni og sjónskekkju, og nota gleraugu oftast við tölvuskjá, þannig að ég vildi ekki taka áhættuna á að kaupa skjá sem ég þyrfti að píra í eða þurfa alltaf að zooma inn á vefsíður.

Þannig að þá skoðaði ég 27" með 1920x1080 upplausn, og datt niður á þennan BenQ hjá Tölvutek, aðeins 49 þús kall:
http://www.tolvutek.is/vara/benq-gw2750 ... ar-svartur
Get lesið á hann vel, myndgæðin flott og skýr, flottur í svona mixed mode (leiki, vefráp, vídjó), og kostar varla neitt. Eini gallinn er að standurinn er ekki upphækkanlegur, en ég finn út úr því. Punktastærðin angrar mig ekki.

Þegar 30" skjár með 2560x1440 upplausn kostar kringum 100 þús þá mun ég stökkva á hann, en þangað til læt ég þennan duga :)

Var einhver spes ástæða fyrir því að þú fékkst þér ekki LG skjáinn sem um var rætt hér að ofan? Annars var ég sjálfur búinn að skoða þenna skjá sem þú varst að fá þér og hann er virkilega flottur og mjög góð myndin í honum :happy


Mér fannst myndin í honum eitthvað "washed" eða dauf. Myndin í þessum BenQ VA-LED vera bara virkilega flott. Auk þess fannst mér ramminn á BenQ skjánum flottari heldur en þessi á LG skjánum. Þar fyrir utan munar 10 þús kalli.

Damn... Leiðinlegt að heyra það. Var búinn að fá þá hjá tölvutek á Akureyri til að panta eitt stykki til sín fyrir laugardaginn næstkomandi :face

Til hamingju annars með skjáinn :happy

fór í elko um daginn og sá svona lg skjá og ég verð að segja að AOC skjárinn við hliðina kom mikið betur út.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Hvað er málið í skjáum í dag?

Pósturaf appel » Fös 03. Maí 2013 18:40

Erfitt líka að bera saman skjái nema þeir séu hlið við hlið.

Eitt sem VA panelar hafa umfram IPS skjái er að þeir hafa dekkri svarta. Annars hef ég unnið við VA LED skjái áður og finnst þeir bara ágætir.

En ég hugsaði líka sem svo að best væri að eyða sem minnstu fé í sem bestan skjá, þangað til stærri og flottari skjáir verða ódýrari, vonandi eftir 2-3 ár.

En mestu máli skiptir er að nýji skjárinn sé betri en sá gamli, sem hann er.


*-*