hiti á i7 3770K og læti í aflgjafa
Sent: Mán 22. Apr 2013 23:52
Ég var að setja saman nýja tölvu og er með nokkrar spurningar sem ég vara að vona að þið gætuð hjálpað mér með
Örgjafi: intel i7 3770k
móðurborð: ASRock Z77 Extreme4
Skjákort: GTX660
Minni: Corsair 1600MHz 16GB
Kæling: Thermaltake CLP0579
Aflgjafi: König 550 W, PSUP550W/S
SSD: Samsung 840
HDD: 2TB Seagate Barracuda
Kassi:CoolerMaster Elite 335U
Tölvan er aðeins notuð í myndvinslu (Premiere Pro, After Effects, Photoshop). Svo þegar veskið leyfir þá ætla ég að fara í 32GB minni og svo þarf ég að fara í betri kælingu, kassa og aflgjafa áður en ég fer í að yfirklukka.
Ég er að velta fyrir mér hitanum á örgjafanum kjarni 1,2,3 eru allir í ca 26 c í idle og fara í um 50 undir álagi en kjarni 0 er alltaf um 5-7 gráðum heitari, er þetta eðlilegt?
Svo er það aflgjafin, ég keypti þennan: http://www.computer.is/vorur/6711/ þeir segja að hann eigi að vera hljóðlátur, og hann er það ef maður er að miða við þotuhreifil. Hefur einhver reynslu að honum eða er hann bara gallaður, ég mundi sega að þetta væri bara viftu hljóð en það er bara allt of hátt, vara að spá hvor þetta gæti verið kassin sem er að maga upp hljóði svona.
Örgjafi: intel i7 3770k
móðurborð: ASRock Z77 Extreme4
Skjákort: GTX660
Minni: Corsair 1600MHz 16GB
Kæling: Thermaltake CLP0579
Aflgjafi: König 550 W, PSUP550W/S
SSD: Samsung 840
HDD: 2TB Seagate Barracuda
Kassi:CoolerMaster Elite 335U
Tölvan er aðeins notuð í myndvinslu (Premiere Pro, After Effects, Photoshop). Svo þegar veskið leyfir þá ætla ég að fara í 32GB minni og svo þarf ég að fara í betri kælingu, kassa og aflgjafa áður en ég fer í að yfirklukka.
Ég er að velta fyrir mér hitanum á örgjafanum kjarni 1,2,3 eru allir í ca 26 c í idle og fara í um 50 undir álagi en kjarni 0 er alltaf um 5-7 gráðum heitari, er þetta eðlilegt?
Svo er það aflgjafin, ég keypti þennan: http://www.computer.is/vorur/6711/ þeir segja að hann eigi að vera hljóðlátur, og hann er það ef maður er að miða við þotuhreifil. Hefur einhver reynslu að honum eða er hann bara gallaður, ég mundi sega að þetta væri bara viftu hljóð en það er bara allt of hátt, vara að spá hvor þetta gæti verið kassin sem er að maga upp hljóði svona.