Sælir, ég er að fara að setja upp nas server eða eitthvað álíka til að streama kvikmyndum og þáttum innanhúss og á ytra net (til hins dvalarstaðs míns)
Var að hugsa um að setja svona stykki á "móðurborð" og hafa usb lykilinn innan í turninum svo hann fari aldrei úr sambandi....
Veit einhver hvar svona, eða eitthvað álíka fæst?
Kv. Erik
Usb inn í kassanum
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Usb inn í kassanum
Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Usb inn í kassanum
eriksnaer skrifaði:Sælir, ég er að fara að setja upp nas server eða eitthvað álíka til að streama kvikmyndum og þáttum innanhúss og á ytra net (til hins dvalarstaðs míns)
Var að hugsa um að setja svona stykki á "móðurborð" og hafa usb lykilinn innan í turninum svo hann fari aldrei úr sambandi....
Veit einhver hvar svona, eða eitthvað álíka fæst?
Kv. Erik
Á þessu er USB port inni í kassanum
http://www.computer.is/vorur/3945/
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: Usb inn í kassanum
lukkuláki skrifaði:eriksnaer skrifaði:Sælir, ég er að fara að setja upp nas server eða eitthvað álíka til að streama kvikmyndum og þáttum innanhúss og á ytra net (til hins dvalarstaðs míns)
Var að hugsa um að setja svona stykki á "móðurborð" og hafa usb lykilinn innan í turninum svo hann fari aldrei úr sambandi....
Veit einhver hvar svona, eða eitthvað álíka fæst?
Kv. Erik
Á þessu er USB port inni í kassanum
http://www.computer.is/vorur/3945/
Kemur þetta ekki með usb-ið út að aftan...
Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Usb inn í kassanum
eriksnaer skrifaði:lukkuláki skrifaði:eriksnaer skrifaði:Sælir, ég er að fara að setja upp nas server eða eitthvað álíka til að streama kvikmyndum og þáttum innanhúss og á ytra net (til hins dvalarstaðs míns)
Var að hugsa um að setja svona stykki á "móðurborð" og hafa usb lykilinn innan í turninum svo hann fari aldrei úr sambandi....
Veit einhver hvar svona, eða eitthvað álíka fæst?
Kv. Erik
Á þessu er USB port inni í kassanum
http://www.computer.is/vorur/3945/
Kemur þetta ekki með usb-ið út að aftan...
5 USB / 4 aftan á og 1 inni í kassanum
- Viðhengi
-
- usb.JPG (14.84 KiB) Skoðað 619 sinnum
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.