Mun cpu verða flöskuháls?
Sent: Fim 28. Mar 2013 15:20
Sælir,
Þar sem skjákortið mitt hefur lengi vel verið með leiðindi ákvað ég að skella mér á nýtt sem ég gat fengið á góðu verði. Ég gróf upp kvittun að gömlu tölvunni og fór þá að velta því fyrir mér hvort að örgjörvinn (eða eitthvað annað) muni verða flöskuháls eftir að ég hef skipt yfir í nýtt skjákort.
Gamla tölva:
1 x Gigabyte EP35-DS3L, s775, 4xDDR2, 4xSATA2, PCI-Express () = 11.900.-
1 x Samsung 1TB Serial-ATA II, 32MB buffer, 7200sn () = 17.900.-
1 x Antec Sonata Plus 550 turnkassi með 550W aflgjafa () = 21.900.-
1 x Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz, 1333MHz, 6MB cache, 45nm, OEM () = 17.900.-
1 x SuperTalent 4GB kit(2x2GB) DDR2 800MHz CL5, PC6400 () = 9.900.-
1 x PowerColor ATI Radeon PCS+ HD4870 512MB GDDR5 OverClocked () = 28.900.-
Skjákortið sem ég keypti:
- XFX HD7850 2Gb
Á skjákortið alveg eftir að njóta sín eftir að ég hendi því í tölvuna eða borgar sig fyrir mig að skipta út móðurborð, cpu og ram líka?
Ef svo er, getið þið gefið mér einhverjar ráðleggingar?
Takk
Þar sem skjákortið mitt hefur lengi vel verið með leiðindi ákvað ég að skella mér á nýtt sem ég gat fengið á góðu verði. Ég gróf upp kvittun að gömlu tölvunni og fór þá að velta því fyrir mér hvort að örgjörvinn (eða eitthvað annað) muni verða flöskuháls eftir að ég hef skipt yfir í nýtt skjákort.
Gamla tölva:
1 x Gigabyte EP35-DS3L, s775, 4xDDR2, 4xSATA2, PCI-Express () = 11.900.-
1 x Samsung 1TB Serial-ATA II, 32MB buffer, 7200sn () = 17.900.-
1 x Antec Sonata Plus 550 turnkassi með 550W aflgjafa () = 21.900.-
1 x Intel Core 2 Duo E8400 3.0GHz, 1333MHz, 6MB cache, 45nm, OEM () = 17.900.-
1 x SuperTalent 4GB kit(2x2GB) DDR2 800MHz CL5, PC6400 () = 9.900.-
1 x PowerColor ATI Radeon PCS+ HD4870 512MB GDDR5 OverClocked () = 28.900.-
Skjákortið sem ég keypti:
- XFX HD7850 2Gb
Á skjákortið alveg eftir að njóta sín eftir að ég hendi því í tölvuna eða borgar sig fyrir mig að skipta út móðurborð, cpu og ram líka?
Ef svo er, getið þið gefið mér einhverjar ráðleggingar?
Takk