Hvar fæ ég svona?
Sent: Mið 13. Mar 2013 18:49
af painkilla
Hvar fæ ég svona rör hér á landi?
Re: Hvar fæ ég svona?
Sent: Mið 13. Mar 2013 18:51
af beggi90
Keypti ekki allveg eins, en svipað í Bauhaus.
Re: Hvar fæ ég svona?
Sent: Mið 13. Mar 2013 18:53
af AntiTrust
IKEA.
Re: Hvar fæ ég svona?
Sent: Mið 13. Mar 2013 18:56
af Hvati
Re: Hvar fæ ég svona?
Sent: Mið 13. Mar 2013 23:04
af Oak
Miðað við myndina þá er þetta nú bara venjulegur raflagnar barki sem er búið að skera upp. Ef þú þarft eitthvað lítið þá myndi ég bara kíkja á næsta rafmagnsverkstæði...
Re: Hvar fæ ég svona?
Sent: Fim 14. Mar 2013 04:38
af Nolon3
flestum byggingavöruverslunum
Re: Hvar fæ ég svona?
Sent: Fim 14. Mar 2013 05:53
af Kristján
SRSLY??
moster kaplabarki á 3k!! þetta er til i ikea á nokkra hundraðkalla.
Re: Hvar fæ ég svona?
Sent: Fim 14. Mar 2013 05:58
af fallen
Færð svona 5 metra gaur á 700 kall í
Ikea.
Eru menn ennþá að láta þetta Monster label blekkja sig? Sömu gaurar og reyndu að pusha 2 metra gullhúðuðum demants HDMI köplum sem áttu að gefa manni betri og skýrari mynd fyrir einungis 50.000 kall eða einhverja álíka gufuruglaða upphæð.
PSA: taktu verðin á monstervörunum, deildu þeim með amk 4 og þá færðu raunhæft markaðsverð.
EDIT: jébb.
Þrettánþúsundkall fyrir 1 metra HDMI kapal.