Síða 1 af 1
Hvað Móðurborð á maður að kaupa?
Sent: Þri 12. Mar 2013 14:32
af dogalicius
Re: Hvað Móðurborð á maður að kaupa?
Sent: Þri 12. Mar 2013 14:40
af troll face96
Fáðu þér Intel core i7 2600k
Re: Hvað Móðurborð á maður að kaupa?
Sent: Þri 12. Mar 2013 17:14
af AciD_RaiN
troll face96 skrifaði:Fáðu þér Intel core i7 2600k
Hann var að spurju hvert af eftirfarandi móðurborðum hann ætti að fá sér... Þetta svar kemur spurningunni ekkert við. Gætir alveg eins bent honum á að fá sér hrærivél...
En ég og vinur minn erum hérna báðir nördar og erum sammála um seinna ASRock borðið... Það er bæði fallegt og gott borð
Gangi þér allt í haginn með þetta
Re: Hvað Móðurborð á maður að kaupa?
Sent: Þri 12. Mar 2013 18:29
af kizi86
þegar uppfærir.. hvað viltu fá fyrir 1090t örgjörvann?
Re: Hvað Móðurborð á maður að kaupa?
Sent: Þri 12. Mar 2013 18:39
af krissdadi
Ég myndi segja að seinna Gigabyte borðið sé best búna borðið
það er með sli/Crossfire 6 sata tengi (sem mér fynnst algjört lágmark) og front panel connector fyrir usb3
En ég held samt að Asrock borðin séu betri.
Re: Hvað Móðurborð á maður að kaupa?
Sent: Þri 12. Mar 2013 19:06
af troll face96
AciD_RaiN skrifaði:troll face96 skrifaði:Fáðu þér Intel core i7 2600k
Hann var að spurju hvert af eftirfarandi móðurborðum hann ætti að fá sér... Þetta svar kemur spurningunni ekkert við. Gætir alveg eins bent honum á að fá sér hrærivél...
En ég og vinur minn erum hérna báðir nördar og erum sammála um seinna ASRock borðið... Það er bæði fallegt og gott borð
Gangi þér allt í haginn með þetta
sorry ég las ekki allt
þá fist mér ASRock 990FX Extreme3
Re: Hvað Móðurborð á maður að kaupa?
Sent: Þri 12. Mar 2013 19:06
af dogalicius
Já talk fyrir ,Er opinn fyrir öðrum tillögum
Veit ekki hvenær ég uppfæri og ekkert víst að ég selji hann, alltaf gott að vera með tvær í takinu
Re: Hvað Móðurborð á maður að kaupa?
Sent: Þri 12. Mar 2013 19:35
af Moldvarpan
Persónulega þá myndi ég sleppa þessari uppfærslu, þar sem hún er ekkert gríðarlegt "bump" á vélbúnaði.
Ég myndi frekar splæsa í öflugt skjákort og SSD.
Með fyrirvara að ég þekki ekki vélbúnaðinn þinn.