Vantar hjálp með 3D sjónvarp
Sent: Mið 06. Mar 2013 20:31
Ég er með 50 tommu passive 21:9 400Hz 3D sjónvarp sem ég er með tengt við tölvuna hjá mér og er í smá veseni með að láta 3D-ið virka almenilega.
Ég fæ það alveg til að virka nema að það kemur smá hökkt og er soldið óþægilegt að horfa á það.
Er með nvidia gtx 660ti skjákort sem á alveg að stiðja 3D held ég.
Er að pæla hvort ég þurfi að vera með hdmi high speed snúru eða ekki ?
Eða hvort ég þurfi að ná í einhvern driver eða eitthvað svoleiðis ?
Svo var ég búinn að prófa tengja það við ps3 hjá félaga mínum og spila bluray 3D mynd og þá var þetta alveg perfect.
Vantar hendilega smá hjálp
Þetta er sjónvarpið:
http://www.mea.philips.com/c/television ... 6h_12/prd/
Ég fæ það alveg til að virka nema að það kemur smá hökkt og er soldið óþægilegt að horfa á það.
Er með nvidia gtx 660ti skjákort sem á alveg að stiðja 3D held ég.
Er að pæla hvort ég þurfi að vera með hdmi high speed snúru eða ekki ?
Eða hvort ég þurfi að ná í einhvern driver eða eitthvað svoleiðis ?
Svo var ég búinn að prófa tengja það við ps3 hjá félaga mínum og spila bluray 3D mynd og þá var þetta alveg perfect.
Vantar hendilega smá hjálp
Þetta er sjónvarpið:
http://www.mea.philips.com/c/television ... 6h_12/prd/