Síða 1 af 1

Harður diskur finnst ekki í tölvunnni

Sent: Fös 01. Mar 2013 21:12
af Audunsson
Sælir vaktarar.

Ég fékk mér um daginn SSD disk og setti allt upp á honum og þannig, en síðan tók ég eftir því að harði diskurinn minn sem ég er með alla mína tónlist á fannst ekki.
Hann er tengdur og allt þannig, og ef ég fer á gamla stýrikerfisdiskinn þá finn ég tónlistardiskinn.

Einhver hér sem gæti mögulega hjálpað mér að kippa þessu í lag, þarf nauðsynlega tónlistina mína.

Kveðja Audunsson

Re: Harður diskur finnst ekki í tölvunnni

Sent: Fös 01. Mar 2013 21:17
af Nördaklessa
control panel - Administative tools - computer management - Storage - Disk management?
getur lílka tekið bakup með því að tengja HDD við aðra tölvu...og þaðan af er google þín allra meina bót :evillaugh