660 ti - Display driver stopped responding and has recovered
Sent: Mán 18. Feb 2013 09:43
Sælt veri fólkið
Keypti mér glænýja tölvu fyrir ca. viku. Langar að biðja ykkur um smá input í vesen sem ég er búinn að vera að lenda í með MSI Geforce 660 ti. Það vill svo til að ég er að fá þann þráláta error "Display driver nvlddmkm stopped responding and has successfully recovered" sem er einmitt ástæðan fyrir því að ég skipti í AMD (án vandræða) fyrir 3 árum. Gerist á mjög random tímum. Lýsir sér þannig að skjárinn verður oftast svartur í nokkrar sekúndur, GPU load fer í 100% á meðan og svo poppar upp þessi æðislegi gluggi.
Stundum restartar tölvan sér. Gerist einungis í eldri leikjum eins og WoW og Oblivion, hef ekki ennþá séð þetta í Far Cry 3, Withcer 2 né Borderlands 2 sem allir spilast mjög vel. Ég veit að þetta kort er "factory overclocked" og svo virðist sem þetta gerist minna (en gerist samt) ef ég undirclocka skjákortið (með Afterburner) sem er auðvitað ekki eitthvað sem ég á að þurfa að gera. Vil fá það sem ég er að borga fyrir, stefni ekki á að fara að overclocka eða neitt slíkt. Fyndið að þetta gerist í eldri leikjum þar sem er frekar lítið GPU load. Er að nota tvo skjái með sitthvorri upplausninni en það ætti nú varla að skipta neinu.
Ég hef eytt síðustu 5 dögum í að prufa allskyns lausnir, þar sem skv. Nvidia getur þetta gerst af mörgum ástæðum.
Er búinn að:
- Update-a BIOS/chipset og double checka ram timings/voltage og PCI-express stillingar
- Installa skjákortsdriverum aftur... og aftur... og aftur (t.d. í safe mode með driver fusion)
- Lengja 2ja sekúnda "timeout detection (tdr)" sem windows gefur GPU
- Runna skjákortstest, t.d. FurMark, og það er ekkert að skjákortinu sjálfu og góður hiti á öllu kerfinu (skrýtið að errorinn komi ekki við 15 mínútna 100% GPU load)
- CPU test og memory test
- Cappa fps-ið til að minnka GPU load, gerir ekkert gagn
- Disable-a HD hljóðið á skjákortinu
- Ganga úr skugga að PCI Express Link State Power Management sé OFF
- Fikta í Nvidia Control Panel eins og mörður, ekkert virkar
- Update-a DirectX
- Er EKKI búinn að skoða PSU-ið, ekki líklegt samt að það sé að spila inní, en það er glænýtt eins og öll tölvan (og þar sem Furmark gengur endalaust á 100% loadi... ólíklegt)
- Styttist í það að ég prufi að setja upp windows aftur... finnst þó ólíklegt að það lagi eitthvað til lengri tíma.
Ef einhver hefur lent í þessu og náð að leysa úr því þá væru þeirra innlegg og allra sem hafa einhver ráð vel þegin.
Tölvan:
MSI Z77A-GD65
Intel Core i7 3770 3,4 Ghz
Nvidia Geforce GTX 660 ti
Corsair Vengeance 2x8 Gb, 1600 Mhz
Corsair HX650 aflgjafi
Corsair Force GT 120 Gb SSD diskur
Edit: Er að nota Windows 7 Home Premium
Keypti mér glænýja tölvu fyrir ca. viku. Langar að biðja ykkur um smá input í vesen sem ég er búinn að vera að lenda í með MSI Geforce 660 ti. Það vill svo til að ég er að fá þann þráláta error "Display driver nvlddmkm stopped responding and has successfully recovered" sem er einmitt ástæðan fyrir því að ég skipti í AMD (án vandræða) fyrir 3 árum. Gerist á mjög random tímum. Lýsir sér þannig að skjárinn verður oftast svartur í nokkrar sekúndur, GPU load fer í 100% á meðan og svo poppar upp þessi æðislegi gluggi.
Stundum restartar tölvan sér. Gerist einungis í eldri leikjum eins og WoW og Oblivion, hef ekki ennþá séð þetta í Far Cry 3, Withcer 2 né Borderlands 2 sem allir spilast mjög vel. Ég veit að þetta kort er "factory overclocked" og svo virðist sem þetta gerist minna (en gerist samt) ef ég undirclocka skjákortið (með Afterburner) sem er auðvitað ekki eitthvað sem ég á að þurfa að gera. Vil fá það sem ég er að borga fyrir, stefni ekki á að fara að overclocka eða neitt slíkt. Fyndið að þetta gerist í eldri leikjum þar sem er frekar lítið GPU load. Er að nota tvo skjái með sitthvorri upplausninni en það ætti nú varla að skipta neinu.
Ég hef eytt síðustu 5 dögum í að prufa allskyns lausnir, þar sem skv. Nvidia getur þetta gerst af mörgum ástæðum.
Er búinn að:
- Update-a BIOS/chipset og double checka ram timings/voltage og PCI-express stillingar
- Installa skjákortsdriverum aftur... og aftur... og aftur (t.d. í safe mode með driver fusion)
- Lengja 2ja sekúnda "timeout detection (tdr)" sem windows gefur GPU
- Runna skjákortstest, t.d. FurMark, og það er ekkert að skjákortinu sjálfu og góður hiti á öllu kerfinu (skrýtið að errorinn komi ekki við 15 mínútna 100% GPU load)
- CPU test og memory test
- Cappa fps-ið til að minnka GPU load, gerir ekkert gagn
- Disable-a HD hljóðið á skjákortinu
- Ganga úr skugga að PCI Express Link State Power Management sé OFF
- Fikta í Nvidia Control Panel eins og mörður, ekkert virkar
- Update-a DirectX
- Er EKKI búinn að skoða PSU-ið, ekki líklegt samt að það sé að spila inní, en það er glænýtt eins og öll tölvan (og þar sem Furmark gengur endalaust á 100% loadi... ólíklegt)
- Styttist í það að ég prufi að setja upp windows aftur... finnst þó ólíklegt að það lagi eitthvað til lengri tíma.
Ef einhver hefur lent í þessu og náð að leysa úr því þá væru þeirra innlegg og allra sem hafa einhver ráð vel þegin.
Tölvan:
MSI Z77A-GD65
Intel Core i7 3770 3,4 Ghz
Nvidia Geforce GTX 660 ti
Corsair Vengeance 2x8 Gb, 1600 Mhz
Corsair HX650 aflgjafi
Corsair Force GT 120 Gb SSD diskur
Edit: Er að nota Windows 7 Home Premium