Síða 1 af 2

Skjákortspæling Nr#245234098

Sent: Mið 25. Ágú 2004 23:37
af Silly
Sælir/Sælar.

Eins og svo margir hérna þá er ég að pæla í nýju korti. ATi 9700 Pro kortið mitt hefur reynst mér mjög vel jafnvel í Doom3. Núna er komin tími að smella sér á nýtt kort. Sérstaklega þegar maður á annað borð smá Cash$ Það sem ég er að pæla í að ég vill fá mest fyrir peningin enn ekki endilega það dýrasta. Þó að ég eigi fyrir því. Enn er nær ómögulegt að redda sér 6800 Ultra eða ATi X800xt. Svo kortin sem standa eftir eru:

ATi X800 Pro Kostar í 46-55k, ódýrast í Tölvuvirkni
nVidia 6800 Gt 55-60k ódýrast í Tölvuvirkni líka

Þetta eiga að vera kort í samabærilegum skala. Svo ég spyr. Hvort er betra og hvort er betra fyrir budduna og performance??? Plús einhverjir framleiðendur sem þið mælið frekar með? T.d Powercolor eða Gigabyte ofl. Öll svor og ábendingar eru vel þegnar.

Já P.s Er þá augljóslega að selja ATi 9700 pro kortið mitt. Er frá Saphire. Hvað haldiði að ég fái fyrir það. Raunsætt mat.

Sent: Mið 25. Ágú 2004 23:55
af SolidFeather
Væri kannske til í að kaupa 9700kortið af þér

Sent: Fim 26. Ágú 2004 00:02
af Silly
Það er alveg hægt að skoða ;) Ég er ávallt sanngjarn :) Hvaða prís hefurðu í huga

Sent: Fim 26. Ágú 2004 00:11
af SolidFeather
Fer eftir aldri og notkun :wink:

Sent: Fim 26. Ágú 2004 00:25
af Silly
Hmmmm.......svona 19 mánaða. Notað í einni og sömu vél. Notað helst fyrir leiki augljóslega. Eitthvað meira??

Sent: Fim 26. Ágú 2004 00:33
af SolidFeather
16.000 :?:

Sent: Fim 26. Ágú 2004 00:37
af Silly
sendu mér mail á sveini@simnet.is og við ræðum þetta betur ;)

Sent: Fim 26. Ágú 2004 15:33
af Steini
Powercolor eru góð og líka gigabyte held ég, en í sambandi við x800 eða 6800 þá er hægt að softmodda ákveðin x800pro kort í xt en ég veit ekki hvað er hægt að gera við 6800 kortið...

Sent: Fim 26. Ágú 2004 15:35
af gnarr
6800GT = pottþéttar 16pipes = mjöööööög gott
x800pro = 12pipes, og hugsanlega möguleiki á 16pipes = gott..

annars eru bæði kortin mjög svipað góð, en þessi 4 auka pipes á gt kortinu eru soldið stór plús.

Sent: Fim 26. Ágú 2004 15:45
af Silly
Ég er svona að hallast að 6800 Gt. Vegna þess að það er með sömu specca og Ultra bara hægari. Ég man þegar ég átti Gf4 Ti 4400 kortið mitt þá var ekkert mál að clokka það í sama og 4600 kortið. Ég er ekki spenntur að somtmodda. Þó ég sjái kostina við það. Ég kann samt mjög vel við ATi 9700 kortið hefur reynst mér yndislega vel. Var búin að vera nVidia kall síðan Riva Tnt og alveg til Gf4 Ti 4400. Svo það er ekkert ólíklegt að Tölvuvirkni fái smá aur frá mér í dag. :D :roll: :wink:

Sent: Fim 26. Ágú 2004 16:59
af Snorri^
gnarr skrifaði:6800GT = pottþéttar 16pipes = mjöööööög gott
x800pro = 12pipes, og hugsanlega möguleiki á 16pipes = gott..

annars eru bæði kortin mjög svipað góð, en þessi 4 auka pipes á gt kortinu eru soldið stór plús.


Hugsanlega möguleiki á 16 pipes? eru ekki bara 4 óvirk?

Sent: Fim 26. Ágú 2004 17:03
af Silly
Spurning ég er að bæði að leita eftir hraða og value for money. Er X800 betra í þeim skala??

Sent: Fim 26. Ágú 2004 17:04
af gnarr
það er slökt á 4 af 16 sem eru í kubbnum, og í flestum tilfellum eru þessi 4 sem er slökt á gallaðar. en sumir geta aflæst þeim án vandræða.

Sent: Fim 26. Ágú 2004 19:15
af Silly
Fuck it, ég lét mig hafa það og smellti mér á ATi X800 pro 256mb frá powercolor. Kostaði um 45.500 í Tölvuvirkni. Á eftir að smella því í og benchmarka. Er að klára benchmarking með gamla kortinu. :roll:

Sent: Fim 26. Ágú 2004 19:59
af Takai
Miðað við það sem að ég hef verið að sjá þá hefur Geforce verið að taka ATI í Doom 3 en aftur á móti ATI með vinninginn í HL2 ...

En miðað við verðið að kaupa x800 pro á 45 þús eða þá að hafa keypt 6800 gt á 56 þús fyrir einhverja betri vinnslu í sumum leikjum þá held ég að þetta hafi verið nokkuð vel sparaður 10þús (allavega að mínu mati).

Svo er alltaf möguleiki að prófa hvort að þú nærð að softmodda seinna meir þegar að þú vilt meiri kraft.

Sent: Fim 26. Ágú 2004 21:35
af Pandemic
Takai skrifaði:Miðað við það sem að ég hef verið að sjá þá hefur Geforce verið að taka ATI í Doom 3 en aftur á móti ATI með vinninginn í HL2 ...


Nvidia mun alltaf hafa vinningin í OpenGL enda er doom3 byggður á OpenGL og Half-life 2 DirectX 9

Sent: Fim 26. Ágú 2004 22:39
af Snorri^
gnarr skrifaði:það er slökt á 4 af 16 sem eru í kubbnum, og í flestum tilfellum eru þessi 4 sem er slökt á gallaðar. en sumir geta aflæst þeim án vandræða.


ugh vá hræða mann svona :shock: langar ekkert að kaupa x800 pro og vera fastur með það..þar sem að pro er talsvert "lelegra" en x800 xt, spurning hvort að þetta séu ekki bara gölluð kort og hægt sé að skipta þeim.
Hefuru heyrt mikið um að þetta gerist?

Sent: Fim 26. Ágú 2004 23:31
af GoDzMacK
myndi nú bara fá mér x800 því það er svo frekar lítill verðmunur og væri líka best að panta það frá útlöndum sem ATi ekkert svona powercolor og flr. það er lang best og fólk(allavega ég) treystir þeim best.

Sent: Fim 26. Ágú 2004 23:34
af DaRKSTaR
Pandemic skrifaði:
Takai skrifaði:Miðað við það sem að ég hef verið að sjá þá hefur Geforce verið að taka ATI í Doom 3 en aftur á móti ATI með vinninginn í HL2 ...


Nvidia mun alltaf hafa vinningin í OpenGL enda er doom3 byggður á OpenGL og Half-life 2 DirectX 9


dx9?.. hann er opengl eins og hl1.. ég prófaði betuna og hún keyrði í opengl.

hvar er ati með vinning í hl2?.. hef bara ekki séð nokkuð benchmark í hl2 nema þessi eld eld gömlu sem voru postuð á síðasta ári?

Sent: Fös 27. Ágú 2004 00:41
af corflame
DaRKSTaR skrifaði:
Pandemic skrifaði:
Takai skrifaði:Miðað við það sem að ég hef verið að sjá þá hefur Geforce verið að taka ATI í Doom 3 en aftur á móti ATI með vinninginn í HL2 ...


Nvidia mun alltaf hafa vinningin í OpenGL enda er doom3 byggður á OpenGL og Half-life 2 DirectX 9


dx9?.. hann er opengl eins og hl1.. ég prófaði betuna og hún keyrði í opengl.

hvar er ati með vinning í hl2?.. hef bara ekki séð nokkuð benchmark í hl2 nema þessi eld eld gömlu sem voru postuð á síðasta ári?


hérna: http://www.xbitlabs.com/articles/video/ ... ource.html

Linkinn fékk ég hjá http://www.megahertz.is :)

Sent: Fös 27. Ágú 2004 01:20
af Drulli
Pandemic skrifaði:Nvidia mun alltaf hafa vinningin í OpenGL enda er doom3 byggður á OpenGL og Half-life 2 DirectX 9


Þú meinar Direct3D, ekki satt?

Sent: Fös 27. Ágú 2004 07:42
af gnarr
Direct3D er hluti af DirectX

Sent: Fös 27. Ágú 2004 07:46
af gnarr
Snorri^ skrifaði:
gnarr skrifaði:það er slökt á 4 af 16 sem eru í kubbnum, og í flestum tilfellum eru þessi 4 sem er slökt á gallaðar. en sumir geta aflæst þeim án vandræða.


ugh vá hræða mann svona :shock: langar ekkert að kaupa x800 pro og vera fastur með það..þar sem að pro er talsvert "lelegra" en x800 xt, spurning hvort að þetta séu ekki bara gölluð kort og hægt sé að skipta þeim.
Hefuru heyrt mikið um að þetta gerist?


ég held að þú sért ekki að skilja þetta rétt. þeir disable-a þessi 4 pipeline viljandi, og þeir vilja að þau séu helst ónýt. þú getur ekki skipt korti sem er með þessar 4 pipline biluð.

Sent: Fös 27. Ágú 2004 12:48
af Drulli
gnarr skrifaði:Direct3D er hluti af DirectX


Ég veit það. Mér finnst bara frekar asnalegt að segja að leikir séu DirectX en ekki Direct3D, þar sem DX er mun meira en grafíkin(D3D).

Sent: Fös 27. Ágú 2004 17:11
af Snorri^
gnarr skrifaði:
Snorri^ skrifaði:
gnarr skrifaði:það er slökt á 4 af 16 sem eru í kubbnum, og í flestum tilfellum eru þessi 4 sem er slökt á gallaðar. en sumir geta aflæst þeim án vandræða.


ugh vá hræða mann svona :shock: langar ekkert að kaupa x800 pro og vera fastur með það..þar sem að pro er talsvert "lelegra" en x800 xt, spurning hvort að þetta séu ekki bara gölluð kort og hægt sé að skipta þeim.
Hefuru heyrt mikið um að þetta gerist?


ég held að þú sért ekki að skilja þetta rétt. þeir disable-a þessi 4 pipeline viljandi, og þeir vilja að þau séu helst ónýt. þú getur ekki skipt korti sem er með þessar 4 pipline biluð.


Ert þú kannski ekki bara rugla ? Ati disable-a þetta með laser thingy en það er hægt að nota pipe-in á kortum sem eru ViVo, annars hef eg ekkert heyrt um að það sé ekki hægt að activate þau á vivo ekki heldur neinn sem eg hef spurt..