Síða 1 af 1

Hjálp með aflgjafa?

Sent: Lau 26. Jan 2013 21:06
af Rezon

Re: Hjálp með aflgjafa?

Sent: Lau 26. Jan 2013 21:13
af Xovius
Ég færi í Corsair aflgjafan en eiginlega bara afþví mér finnst hann fallegri. Báðir ágætis merki og bronze certified svo þú ættir að vera öruggur hvorn sem þú velur.

Re: Hjálp með aflgjafa?

Sent: Lau 26. Jan 2013 21:59
af Alex97
ég myndi fara á þennan frá corsair eiginlega bara vegna þess að hann er corsair en það er bara persónuleg skoðun annars eru báðir mjög góðir

Re: Hjálp með aflgjafa?

Sent: Mið 30. Jan 2013 18:48
af Rezon
bump

Re: Hjálp með aflgjafa?

Sent: Mið 30. Jan 2013 20:23
af mundivalur
Fyrir hvaða vélbúnað er þetta ?

Re: Hjálp með aflgjafa?

Sent: Mið 30. Jan 2013 22:45
af Rezon
mundivalur skrifaði:Fyrir hvaða vélbúnað er þetta ?


Var að uppfæra signiture-ið mitt.

Re: Hjálp með aflgjafa?

Sent: Mið 30. Jan 2013 23:13
af Alex97
taktu bara corsair hann er solid

Re: Hjálp með aflgjafa?

Sent: Fim 31. Jan 2013 00:02
af mundivalur
Cooler Master eða Corsair 600-700w modular þá ertu í góðum málum :D