Síða 1 af 2
Hvað kort á ég fara í ??
Sent: Mið 23. Jan 2013 12:14
af troll face96
ég var að hugsa að uppfæra tölvuna mína. Allt er tilbúin nema kortið ég er með ati 5970 sem er bara fínt kort en ég vil fara í amd 7970 eða GTX 670 hvað finnst þér
GTX 670
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2204eða
AMD 7970
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2110
Re: Hvað kort á ég fara í ??
Sent: Mið 23. Jan 2013 12:34
af stjani11
get ekki séð að það sé þess virði
Re: Hvað kort á ég fara í ??
Sent: Mið 23. Jan 2013 12:38
af ZoRzEr
Er með eitt MSI GTX670 TwinFrozr kort. Hæstánægður með það sofar. Er að keyra það á 27" Dell skjá, 2560x1440 upplausn.
Allir leikir keyra High/Ultra stillingum í fullri upplausn, ekkert hickup + TwinFrozr kortið er svo hljóðlátt og keyrir svo svalt að ég tek varla eftir því í vinnslu.
Re: Hvað kort á ég fara í ??
Sent: Mið 23. Jan 2013 12:47
af worghal
Re: Hvað kort á ég fara í ??
Sent: Mið 23. Jan 2013 13:34
af playman
Persónulega færi ég í 7970, og tæki þá GHz útgáfuna
http://www.tolvutek.is/leita/7970IMO þá er 7970 meyra futureproof en GTX 670
Getur borið þau svo saman hérna
http://www.newegg.com/Product/Productco ... 14-133-469^14-133-469-TS%2C14-125-413^14-125-413-TS
Re: Hvað kort á ég fara í ??
Sent: Mið 23. Jan 2013 13:39
af hjalti8
7970 kortið er öflugara, ódýrara, með betri kælingu, meiri yfirklukkunar potential og 1gb auka vram
annars fara
sennilega að koma ný og betri kort í febrúar-mars en hvort að þau hafa einhver áhrif price/performance veit ég ekki.
Re: Hvað kort á ég fara í ??
Sent: Mið 23. Jan 2013 13:43
af Senko
Ertu viss ad thetta se 5970 hja ther? Kostadi thad ekki alveg 160k+ thar sem thad er dual GPU?
Re: Hvað kort á ég fara í ??
Sent: Mið 23. Jan 2013 13:58
af Xovius
Einmitt fínt að fá sér eitt 7970 núna og svo annað þegar verðið lækkar með nýju línunni
Re: Hvað kort á ég fara í ??
Sent: Mán 04. Feb 2013 10:15
af troll face96
er einnhver með AMD 7970???
Re: Hvað kort á ég fara í ??
Sent: Mán 04. Feb 2013 10:22
af Maniax
öll þessi reviews eru gömul og þú færð varla reference 7970 í dag, Allt orðið Ghz Editions eða 'Overclocked'
Persónulega myndi ég taka 7970 ghz yfir 670 kort
Re: Hvað kort á ég fara í ??
Sent: Mán 04. Feb 2013 10:36
af playman
troll face96 skrifaði:er einnhver með AMD 7970???
já ég
Re: Hvað kort á ég fara í ??
Sent: Mán 04. Feb 2013 10:56
af troll face96
playman skrifaði:troll face96 skrifaði:er einnhver með AMD 7970???
já ég
ertu að selja eða skipta á kortið þitt???
Re: Hvað kort á ég fara í ??
Sent: Mán 04. Feb 2013 10:57
af playman
troll face96 skrifaði:playman skrifaði:troll face96 skrifaði:er einnhver með AMD 7970???
já ég
ertu að selja eða skipta á kortið þitt???
neib
Re: Hvað kort á ég fara í ??
Sent: Mán 04. Feb 2013 10:58
af troll face96
playman skrifaði:troll face96 skrifaði:playman skrifaði:troll face96 skrifaði:er einnhver með AMD 7970???
já ég
ertu að selja eða skipta á kortið þitt???
neib
Re: Hvað kort á ég fara í ??
Sent: Mán 04. Feb 2013 11:10
af Xovius
Ég var að kaupa mér gigabyte HD7970OC um daginn og get algjörlega mælt með því
Re: Hvað kort á ég fara í ??
Sent: Þri 05. Feb 2013 18:36
af troll face96
er einnhver að selja amd 7970
Re: Hvað kort á ég fara í ??
Sent: Þri 05. Feb 2013 19:05
af Maniax
troll face96 skrifaði:er einnhver að selja amd 7970
Getur farið í 7870 ef þú átt ekki fyrir 7970 eða bara sparað
Re: Hvað kort á ég fara í ??
Sent: Sun 10. Feb 2013 20:36
af troll face96
ég var að fá mér GTX 670 PNY ég fékk góðan tilboð en ég var að hugsa að skifta kælirin í kortið hvað kælir á ég að fara í
Re: Hvað kort á ég fara í ??
Sent: Sun 10. Feb 2013 22:12
af hjalti8
troll face96 skrifaði:ég var að fá mér GTX 670 PNY ég fékk góðan tilboð en ég var að hugsa að skifta kælirin í kortið hvað kælir á ég að fara í
accelero twin turbo á að passa á reference 670 kort en það er samt pínu kjánalegt á svona litlum pcb:
http://forums.anandtech.com/showthread.php?t=2249721mig minnir að einhver buð hafi verið að selja þetta á íslandi, finn hana samt ekki í fljótu bragði, annars kostar þetta bara 40$ á newegg:
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6835186052
Re: Hvað kort á ég fara í ??
Sent: Sun 10. Feb 2013 22:29
af troll face96
get ég fá hann á ísland ??? ég vil kaupa á íslandi
Re: Hvað kort á ég fara í ??
Sent: Sun 10. Feb 2013 22:38
af oskar9
troll face96 skrifaði:get ég fá hann á ísland ??? ég vil kaupa á íslandi
Talaðu við Tölvutækni, fékk svona Twin turbo hjá þeim á 6970 kort sem ég er með, heyrist ekkert í henni og full load hiti fór úr 85-90°C niðrí sirka 60-65°C, rosa kæling
Re: Hvað kort á ég fara í ??
Sent: Sun 10. Feb 2013 22:45
af troll face96
oskar9 skrifaði:troll face96 skrifaði:get ég fá hann á ísland ??? ég vil kaupa á íslandi
Talaðu við Tölvutækni, fékk svona Twin turbo hjá þeim á 6970 kort sem ég er með, heyrist ekkert í henni og full load hiti fór úr 85-90°C niðrí sirka 60-65°C, rosa kæling
ég er með gtx 670 ekki amd 6970 mér vantar betra kælir sem fitar á kortið mitt
Re: Hvað kort á ég fara í ??
Sent: Sun 10. Feb 2013 23:02
af oskar9
troll face96 skrifaði:oskar9 skrifaði:troll face96 skrifaði:get ég fá hann á ísland ??? ég vil kaupa á íslandi
Talaðu við Tölvutækni, fékk svona Twin turbo hjá þeim á 6970 kort sem ég er með, heyrist ekkert í henni og full load hiti fór úr 85-90°C niðrí sirka 60-65°C, rosa kæling
ég er með gtx 670 ekki amd 6970 mér vantar betra kælir sem fitar á kortið mitt
ekki vera baked... svarið fyrir ofan mitt linkar á 670 kort með þessum TT cooler sem hlýtur að þýða að þetta er universal
Re: Hvað kort á ég fara í ??
Sent: Sun 10. Feb 2013 23:12
af troll face96
Re: Hvað kort á ég fara í ??
Sent: Mið 13. Feb 2013 12:05
af troll face96
upp