Síða 1 af 1
Spurn. með DVD Skrifara?
Sent: Mán 23. Ágú 2004 22:49
af Stebbi_Johannsson
Hvaða DVD Skrifara á maður að fá sér? Hvað mynduð þið fá ykkur?
Sent: Mán 23. Ágú 2004 23:20
af MaesTro
ef ég væri að fá mér skrifara, þá myndi ég panta mér
Pioneer 16X16X DVD DUAL DOUBLE LAYER REWRITABLE DRIVE
http://www.pricewatch.com/h/prc.aspx?i=340&a=16746&f=1
kv MaesTro
Sent: Fim 26. Ágú 2004 14:41
af Icarus
nec 2500a og 2510a eru mjög góðir skrifarar.
Sent: Fim 26. Ágú 2004 15:59
af gumol
Engin ástæða til að búa til nýan þráð um þetta:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=5185
Sent: Fim 26. Ágú 2004 16:27
af Stebbi_Johannsson
en hvað kmr svona dual layer til með að kosta?
Sent: Fim 26. Ágú 2004 21:15
af gumol
Eins og stendur á hinum (alveg eins) þræðinum sem ég var að linka á:
MaesTro skrifaði:þetta er örugglega mjög fínn skrifari
en ég vil láta þig vita af nýjum pioneer 16X16X DVD DUAL
DOUBLE LAYER REWRITABLE DRIVE.
kannski ekki svo galið að bíða smá þangað til þeir eru komnir til íslands þar sem þetta verður eflaust næsta stóra dæmið í DVD heiminum
PS þessi skrifari er ekki svo miklu dýrari, en DVD Dual(double) layer diskarnir verða sennilega töluvert dýrari en þessir sem til eru í dag.
kv MaesTro
Sent: Sun 29. Ágú 2004 18:26
af Stebbi_Johannsson
Já hverjir eru bestu skrifararnir miðað við verð, sem seldir eru á Íslandi? kannski svona 8-12k
Sent: Sun 29. Ágú 2004 22:54
af Icarus
Stebbi_Johannsson skrifaði:Já hverjir eru bestu skrifararnir miðað við verð, sem seldir eru á Íslandi? kannski svona 8-12k
ætla ekki að fullyrða neitt um besta eða ekki besta en nec 2500a kostar um 10þúsund og hefur allaveganna virkað mjög vel hjá mér.
Sent: Sun 29. Ágú 2004 23:28
af Mysingur
sammála því, 2500A er mjög góður