Síða 1 af 1

Spurning með minni

Sent: Mán 23. Ágú 2004 17:10
af Stebbi_Johannsson
Jæja núna á að taka vélina í gegn :wink: . Ég er að spá í að fá mér annaðhvort 2x512mb eða 2x256mb og þá er ég að spá hvaða minni eru að standa sig? Merkin sem ég er að spá í eru aðallega Mushkin eða Corsair.


Hvaða minni mynduð þið taka?

Sent: Mán 23. Ágú 2004 19:46
af arnarj
það eru tugir svara við þessari spurningu á spjallborðinu:
Minni/minniskort/minnislyklar

Sent: Mán 23. Ágú 2004 22:07
af Stebbi_Johannsson
Ég tek líklega 2x512mb DDR400 Corsair XMS minni. rúmlega 15k hvort er það ekki bestu kaupin?

Sent: Mán 06. Sep 2004 11:21
af Omeriah
var sjálfur að kaupa mér 2x512 mushkin á sirka 19k..... mjög ánægður með það

http://www.start.is

Sent: Mán 06. Sep 2004 11:39
af goldfinger
Stebbi_Johannsson skrifaði:Ég tek líklega 2x512mb DDR400 Corsair XMS minni. rúmlega 15k hvort er það ekki bestu kaupin?


það er úber :8)

Sent: Mán 06. Sep 2004 14:51
af Pectorian
var það 15000 fyrir 512 á Corsair?

Sent: Þri 07. Sep 2004 08:46
af jericho
ég fékk mér 2x512MB pöruð Corsair minni.... how sweet it is!

Sent: Þri 07. Sep 2004 13:18
af BlitZ3r