mig vantar ráðleggingar varðandi tölvukaup


Höfundur
GulliHulk
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fös 25. Des 2009 19:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

mig vantar ráðleggingar varðandi tölvukaup

Pósturaf GulliHulk » Lau 12. Jan 2013 02:01

Sælir ég er að leita að tölvu sem verður fermingargjöf fyrir litla bróðir minn frá pabba. Vélin má kosta um 160 þúsund hún verður mest notuð í leiki og til að browsa netið. Ég þarf að fá skjá, mús og lyklaborð með þessum pakka enn ég þarf ekki stýrikerfi. Ég hafði hugsað mér að finna parta og setja vélina samann sjálfur en pabbi er eitthvað óviss um ábyrgðina ef ég gerði það svo mig langar að vita hvort að 2 ára raftækja ábyrgðin gildi ekki um íhlutina þótt að ég setji hana saman sjálfur(nema ég klúðri samsetningunni illa) því annars þyrfti ég að finna samsetta vél og það er ekki jafnt skemtilegt. Var að hugsa um 24" benq skjá fyrir 29 þús enn hef lítið skoðað hitt.
Takk fyrir allar tillögur




Davidoe
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 04. Sep 2007 15:48
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: mig vantar ráðleggingar varðandi tölvukaup

Pósturaf Davidoe » Lau 12. Jan 2013 19:23

nr1_161380.png
nr1_161380.png (178.77 KiB) Skoðað 401 sinnum

nr2_161380.png
nr2_161380.png (92.37 KiB) Skoðað 401 sinnum


Ég held að þú fáir allveg ábyrgðina á alla íhlutina þó þú látir þetta saman sjálfur.


|i7-920@4GHz|Megahalems|GA-EX58-UD5|3x4GB+3x2GB 1600MHz|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|