Síða 1 af 1

Verðmat á tölvunni

Sent: Mið 09. Jan 2013 20:07
af birgirdavid
Blessaðir og blessaðar, var að pæla hvað tölvan mín mundi seljast á.
Hér er það sem er í henni

-Gigabyte P55A-UD3
-Intel Core i7-860 2.8 GHz
-Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT
-4GB Mushkin DDR3
-AXP 500W
-2x Seagate 500GB
-Cooler Master HAF X

Re: Verðmat á tölvunni

Sent: Fim 10. Jan 2013 09:45
af birgirdavid
upp

Re: Verðmat á tölvunni

Sent: Fim 10. Jan 2013 11:15
af donzo
held um 55-60k~ turnkassinn er metið mest hjá þér :D

Re: Verðmat á tölvunni

Sent: Fim 10. Jan 2013 13:14
af sakaxxx
ef þú ferð í partasölu þá væri ég til í mobo og cpu

Re: Verðmat á tölvunni

Sent: Fim 10. Jan 2013 15:45
af troll face96
Kuldabolinn skrifaði:Blessaðir og blessaðar, var að pæla hvað tölvan mín mundi seljast á.
Hér er það sem er í henni

-Gigabyte P55A-UD3
-Intel Core i7-860 2.8 GHz
-Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT
-4GB Mushkin DDR3
-AXP 500W
-2x Seagate 500GB
-Cooler Master HAF X


Mér finnst c.a 75-80þús

Kv troll face96

Re: Verðmat á tölvunni

Sent: Fim 10. Jan 2013 19:29
af littli-Jake
Ég mundi segja svona 50-60. skákortið er úrelt og aflgjafinn no-name. Góður turn og ágætis örri.