Síða 1 af 2

Hvað er þetta (PCI Mode) fyrir aftan?

Sent: Sun 30. Mar 2003 10:39
af Trust3r*
Ég veit ekki alveg hvort þetta breytir einhverju, en samt...
Þegar ég fer í properties > settings > advanced og vel skjákortið mitt þá kemur sona lína sem stendur: Bus: Síðan AGP (PCI Mode) hvað er þetta þetta kemur ekki hjá neinum öðrum sem ég þekki. Veit einhver ?

AGP/PCI

Sent: Sun 30. Mar 2003 13:12
af GuðjónR
Svona lítur þetta út hjá mér...

Sent: Sun 30. Mar 2003 13:20
af halanegri
Nei, GuðjónR, hann er að meina í Control Panel\Display\Settings\Advanced\<Skjákort>\

Sent: Sun 30. Mar 2003 13:20
af MezzUp
ég held að hann hafi ekki verið að tala um skjákortið í device manager heldur þarna Advanced þar sem að maður breytir resulutioninu.

Control Panel\Display\Settings\Advanced\<Skjákort>\

Sent: Sun 30. Mar 2003 14:12
af GuðjónR
Svona lítur þetta út í "Control Panel\Display\Settings\Advanced\<Skjákort>\" allaveganna hjá mér.

p.s taktu snapshot og sýndu okkur hvað þú ert að tala um..

Sent: Sun 30. Mar 2003 14:54
af halanegri
Þú tókst screenshot á vitlausum stað. Þú áttir að ýta á Geforce 4 Ti4400 takkann og taka screenshot þar.

Hvernig tek ég snapshot ?

Sent: Sun 30. Mar 2003 16:48
af Trust3r*
Afsakið ef ég spyr einsog auli en hvernig tek ég snapshot ?

Sent: Sun 30. Mar 2003 17:08
af MezzUp
Þú ýtir á Print Screen takkan sem að er á milli F12 og "Scroll Lock" og síðan ferðu í eitthvað myndvinnsluforrit og peistar myndinn þar og save'ar sem GIF eða JPEG.

Þetta er það

Sent: Sun 30. Mar 2003 17:25
af Trust3r*
...

Sent: Sun 30. Mar 2003 17:45
af GuðjónR
Þig vantar AGP drivera fyrir móðurborðs Chipsettið líklegast =)

Sent: Sun 30. Mar 2003 17:47
af Trust3r*
okey takk en hvar fæ ég það ?

Sent: Sun 30. Mar 2003 18:41
af GuðjónR
Sennilega á heimasíðu móðurborð framleiðandans...

Sent: Sun 30. Mar 2003 19:02
af MezzUp
Þú skalt sækja nýjustu 4in1 driver'ana frá Via

Sent: Sun 30. Mar 2003 19:21
af Trust3r*
Hvar fæ ég þá MezzUp ?

Sent: Sun 30. Mar 2003 19:25
af GuðjónR
4in1 ? ertu með AMD ?

Sent: Sun 30. Mar 2003 19:35
af Trust3r*

Sent: Sun 30. Mar 2003 21:37
af Jakob

Sent: Mán 31. Mar 2003 11:11
af halanegri
Trust3r: það er líklegt að þú sért með móðurborð sem er með chipset frá VIA, ef svo er, downloadaðu þessum driverum, installaðu, restartaðu, og tékkaðu hvort það standi ennþá "PCI Mode":

ftp://downloads.viaarena.com/drivers/4in1/VIAHyperion4in1446vp6.exe

Sent: Mán 31. Mar 2003 12:23
af Trust3r*
Takk

Sent: Mán 31. Mar 2003 13:07
af Trust3r*
Hver var munurinn á þessum driver og hinum sem ég var með ?

Sent: Mán 31. Mar 2003 13:36
af halanegri
þú varst greinilega ekki með neinn driver installaðann :wink:

Sent: Mán 31. Mar 2003 13:44
af Trust3r*
Ég er að spá ég er með xp/2000 og 64mb 8x skjákort og 512 ddr ætti ég ekki að vera að fá hærra fps en 72 ?

Sent: Mán 31. Mar 2003 14:36
af gumol
Ég er með 4x gf4 skjákort 933 MHz og er með 97 fps

Sent: Mán 31. Mar 2003 14:44
af Trust3r*
Sko !

Sent: Mán 31. Mar 2003 15:07
af halanegri
ef þú ert að tala um í HL, þá þarftu að fara í console og skrifa:

fps_max 100

því að 72 er venjulega stillingin. ATH: HL getur ekki gefið meira en 100 fps :wink: