Síða 1 af 1

Hvaða skjákort á ég að velja ?

Sent: Þri 08. Jan 2013 19:09
af Scooby
hæ hæ

ég er búinn að setja saman Tölvu allt nema skjákortið og er að velta því fyrir mér hvað ég á að velja þetta er vél sem vinnur mest í grafík þá Adobe forritunum og svo eitthvað leikjaspil.

ég er að vinna með 30" skjá og vantar eitthvað kort sem er gott fyrir hann uplausn á honum er 2560x1600


hvað mæla serfærðingar hér með?

Re: Hvaða skjákort á ég að velja ?

Sent: Þri 08. Jan 2013 19:14
af MatroX
ég var eitthvað búinn að nefna við þig 660ti, 670gtx eða 680gtx :)

Re: Hvaða skjákort á ég að velja ?

Sent: Þri 08. Jan 2013 20:07
af AciD_RaiN
MatroX skrifaði:ég var eitthvað búinn að nefna við þig 660ti, 670gtx eða 680gtx :)

^What he said!! Fer aðallega eftir budget held ég

Re: Hvaða skjákort á ég að velja ?

Sent: Þri 08. Jan 2013 22:46
af littli-Jake
Þetta sníst aðalega um það hvað þú ert til í að henda miklum aur í þetta. Hvort þú viljir kaupa þér grand kort eða gera eitthvað fallegt fyrir GT :sleezyjoe

Annars hugsa ég að 670Gtx væri bísna góður kostur.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8065

O.C. útgáfa með tvem kæliviftum :happy

Re: Hvaða skjákort á ég að velja ?

Sent: Mið 09. Jan 2013 01:21
af Scooby
núna er mér bent á að kaupa þessi frekar

http://tolvutek.is/vara/gigabyte-hd7950 ... -3gb-gddr5

eða

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2110

fynnst nú ekki 10þ vera eitthvað til að spara ef 670 kortið er mikið betra en þessi en ég er ekki nóu mikið tölvugrúskari :D

Re: Hvaða skjákort á ég að velja ?

Sent: Mið 09. Jan 2013 01:25
af MatroX
ekki fara í amd þegar kemur að svona mikilli vinnslu eins og þú ert í:)

Re: Hvaða skjákort á ég að velja ?

Sent: Mið 09. Jan 2013 11:09
af Benzmann
ég myndi reyna að finna. gtx670 4gb útgáfuna einhversstaðar

Re: Hvaða skjákort á ég að velja ?

Sent: Mið 09. Jan 2013 11:31
af Pandemic
Allan timann Nvidia þar sem Adobe styður vinnslu á skjákortum frá Nvidia.

Re: Hvaða skjákort á ég að velja ?

Sent: Mið 09. Jan 2013 14:37
af Tiger
Pandemic skrifaði:Allan timann Nvidia þar sem Adobe styður vinnslu á skjákortum frá Nvidia.


Nákvæmlega! Sá sem mældi með þessum AMD kortum hefur ekki hugmynd um hvað hann er að segja og bendir þér líklega á þetta vegna trúarbragða sem eiga heima innan skjákortsheimsins (Nvidia vs AMD).

Eins og Pandemic ofl hafa sagt, Adobe nýtir Cuda cores í Nvidia kortunum sem er eitthvað sem AMD kortin gera ekki. Photoshop t.d. nýtir þetta vel, og þegar verið er að vinna með stór skjöl í liqufied ofl er himinn og haf að hafa skjákort sem Photoshop nýtir eða ekki.

GTX 670 er kostur sem þú verður ekki svikinn af.

Re: Hvaða skjákort á ég að velja ?

Sent: Fös 11. Jan 2013 03:09
af MatroX
Tiger skrifaði:
Pandemic skrifaði:Allan timann Nvidia þar sem Adobe styður vinnslu á skjákortum frá Nvidia.


Nákvæmlega! Sá sem mældi með þessum AMD kortum hefur ekki hugmynd um hvað hann er að segja og bendir þér líklega á þetta vegna trúarbragða sem eiga heima innan skjákortsheimsins (Nvidia vs AMD).

Eins og Pandemic ofl hafa sagt, Adobe nýtir Cuda cores í Nvidia kortunum sem er eitthvað sem AMD kortin gera ekki. Photoshop t.d. nýtir þetta vel, og þegar verið er að vinna með stór skjöl í liqufied ofl er himinn og haf að hafa skjákort sem Photoshop nýtir eða ekki.

GTX 670 er kostur sem þú verður ekki svikinn af.


tiger minn spurning að þú kynnir þér þetta aðeins líka hehe. þetta er bara ekki rétt hjá þér sorry. nýja mercury vélin í photoshop notar ekki cuda cores og t.d liqufied er keyrt af OpenGL og OpenCL ekki CUDA :) en aftur á móti Premiere og þau forrit gera það mjög vel

Tekið úr cs6 FAQ:
"MGE is new to Photoshop CS6 and uses both the OpenGL and OpenCL frameworks. It does not use the proprietary CUDA framework from nVidia."
http://helpx.adobe.com/photoshop/kb/pho ... u-faq.html

Re: Hvaða skjákort á ég að velja ?

Sent: Fös 11. Jan 2013 08:30
af Tiger
I stand corrected. Nýja CS6 gerir það ekki, CS5 gerði það. Breytir samt ekki minni skoðun að Nvidia sé framar í Adobe, til ýmis plugin sem keyra á cuda ofl.