Síða 1 af 1

Littlir LCD/DMD skjáir

Sent: Lau 29. Mar 2003 20:06
af Hlynzi
Svo vill til að ég er að leita að littlum LCD eða DMD skjá (fyrir þá sem vilja vita meira farið á http://www.howstuffworks.com, eða sendið mér email , hlynzi@simnet.is) Ég ætla ekki að taka fram til hvers þetta ég áætla nema það sé beðið um það.

LCD/DMD 8" tommur eða minna. lágmarksupplausn; 1024x768, 32 bita litur. Það væri vel þegið að fá upplýsingar hvar ég get keypt þetta. Má vera hvar sem er í heiminum ?

Sent: Lau 29. Mar 2003 23:31
af Voffinn
á þetta ekki heima í einhverjum öðrum þræði ? hélt það.

Sent: Sun 30. Mar 2003 02:11
af Castrate
geturu ekki bara frætt okkur einhvað um DMD skjáina fyrir þá sem vita ekki hvernig þeir eru eða virka.

DMD skjáir

Sent: Sun 30. Mar 2003 11:00
af Hlynzi
Ég er nú ekki fullkomnlega viss á virkni DMD skjáa en þetta heitir Digital mirror device, og byggist sennilega upp á hreinni ljósfræði. Það er mun meira um þetta á
http://electronics.howstuffworks.com/projection-tv5.htm

Þar eru útskýringar myndir af þessu, líka hvernig myndin er úr þessu gegnum skjávarpa. 1280x1024 upplausn er hægt að fá útúr þessu á góðum lit og fínt það. Síðan er geðveikt skýr mynd úr þessu miðað við LCD skjávarpa. og skjávarpi með DMD skjá er oft kallaður DLP skjávarpi, ég hef ekki hugmynd afhverju. Ég kem með meiri útskýringar seinna. (sennilega sem grein á hugi.is)

Sent: Sun 30. Mar 2003 15:25
af Castrate
Jahá nokkuð nettir skjáir. Þetta hlýtur að vera Þokkalega dýrt og erfitt að fá þetta.