Síða 1 af 1

DVD skrifari, spurning

Sent: Þri 17. Ágú 2004 13:36
af Heinz

Sent: Þri 17. Ágú 2004 13:53
af Mysingur
hefur allavega reynst mér mjög vel :wink:

Sent: Þri 17. Ágú 2004 16:03
af MaesTro
þetta er örugglega mjög fínn skrifari

en ég vil láta þig vita af nýjum pioneer 16X16X DVD DUAL DOUBLE LAYER REWRITABLE DRIVE. :D kannski ekki svo galið að bíða smá þangað til þeir eru komnir til íslands þar sem þetta verður eflaust næsta stóra dæmið í DVD heiminum :D

PS þessi skrifari er ekki svo miklu dýrari, en DVD Dual(double) layer diskarnir verða sennilega töluvert dýrari en þessir sem til eru í dag.

kv MaesTro

Sent: Þri 17. Ágú 2004 16:19
af Heinz
hvað er langt í hann?

Sent: Þri 17. Ágú 2004 23:37
af MaesTro
þeir eru komnir út í USA

ég veit ekkert hvað þeir hérna heima eru snöggir að taka þetta inn

http://www.pricewatch.com/h/prc.aspx?i=340&a=16746&f=1

kv MaesTro

Sent: Mið 18. Ágú 2004 11:48
af Heinz
semsagt gæti hann verið væntanlegur á næstu vikum?

Re: DVD skrifari, spurning

Sent: Fim 26. Ágú 2004 14:42
af Icarus
Heinz skrifaði:ég er að fara að kaupa mér dvd skrifara og datt í hug þessi
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=20&id_sub=1097&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=DVD_RW_NEC_8XSvart
er þetta gott val?


ég á svona og hann virkar mjög fínt.

Sent: Fim 09. Sep 2004 12:57
af einarsson
En nú þegar NEC 3500A er kominn út. Hann er 16x4x16x og DL á 4x. Hver er þá einhver munurinn á þessum 3 brennurum, 2500A, 2510A og 3500A ef maður er ekki að spá í þessu DualLayer systemi? Er t.d einhver munur á 2500 og 2510 varðandi single layer brennslu? Og hvernig haldið þið að 3500 komi út gegn þeim?

Kv, Elís

Sent: Fim 09. Sep 2004 14:22
af Icarus
einarsson skrifaði:En nú þegar NEC 3500A er kominn út. Hann er 16x4x16x og DL á 4x. Hver er þá einhver munurinn á þessum 3 brennurum, 2500A, 2510A og 3500A ef maður er ekki að spá í þessu DualLayer systemi? Er t.d einhver munur á 2500 og 2510 varðandi single layer brennslu? Og hvernig haldið þið að 3500 komi út gegn þeim?

Kv, Elís


amm... dual layer er náttúrulega mun betra eð single layer en maður hefur verið að lesa um að það séu ennþá ákveðin vandamál með dual layer og að spila það og svona.

Sent: Fim 09. Sep 2004 17:10
af Heinz

Sent: Fim 09. Sep 2004 17:49
af Petur
Vil benda á að ég er með yfir 300 skrifaða DVD diska.. og þetta er ekki öruggur geymslumáti nema þú viljir eyða stórfé í dýra diska frá virtum framleiðanda...

Nec-2500A

Sent: Lau 11. Sep 2004 15:44
af Binninn
Fín kaup í NEC 2500A og updata firmware í honum og gera hann Dual Layer..

Sent: Lau 18. Sep 2004 00:23
af Light
Sammála síðast ræðumanni..

er með NEC 2100A með Uppfært Firmware.

skrifa.. allt á 8x hraða og búinn að skrifa nokkuð hundruð stykki þannig

ekki 1 klikkað..

hvað varðar þessa Dual Layer diska þá verða þeir
rándýrir vegna tolla mála.. útaf stef gjöldum..

í dag legst 50 kall á dvd disk .. en dual munu fá á sig aðeins 200 kall í stef gjald....

ætti að skjóta þennan lúða sem kom þessu á ..

niður með bláu höndina ;)

Góðar stundir..