Vandamál eftir uppfærslu
Sent: Þri 20. Nóv 2012 21:54
Var að uppfæra tölvuna hjá mér með því að setja nýjan harðan disk og bæta vinnsluminni í tölvuna. Ætlaði síðan að installa Windows stýrikerfinu uppá nýtt.
Er með 2x1gb vinnsluminni mjög líklega 400 mhz, keypti 2x1gb 667 mhz og setti það í, semsagt fyllti öll fjögur slottinn. Tók gamla harða diskinn með stýrikerfinu og setti alveg nýjan harðan disk í tölvunna. Ætlaði eins og ég sagði áðan að installa windows á nýja diskinn og bara henta gamla diskinum. Þegar ég starta tölvunni þá kemur enginn mynd á skjáinn, skjárinn er samt tengdur og það er ljós á honum ( gult, á að vera grænt þegar skjárinn nær sambandi). Tölvuna fer alveg í gang og viftunar en ekkert usb virkar t.d. músinn og lyklaborðið. gæti þetta verið móðurborðið ?
Er með 2x1gb vinnsluminni mjög líklega 400 mhz, keypti 2x1gb 667 mhz og setti það í, semsagt fyllti öll fjögur slottinn. Tók gamla harða diskinn með stýrikerfinu og setti alveg nýjan harðan disk í tölvunna. Ætlaði eins og ég sagði áðan að installa windows á nýja diskinn og bara henta gamla diskinum. Þegar ég starta tölvunni þá kemur enginn mynd á skjáinn, skjárinn er samt tengdur og það er ljós á honum ( gult, á að vera grænt þegar skjárinn nær sambandi). Tölvuna fer alveg í gang og viftunar en ekkert usb virkar t.d. músinn og lyklaborðið. gæti þetta verið móðurborðið ?