Síða 1 af 1

Netkort virkar ekki

Sent: Mið 14. Nóv 2012 20:28
af painkilla
Setti svona:http://tolvulistinn.is/product/planet-pci-thradlaust-n-netkort-150mbps kort í tölvuna mína áðann og það er bara ekki að virka. Ég fæ góðan signal og næ að connecta við routerinn en samt er eins og ég sé með ekkert net. Ég setti upp driverana sem fylgdu með og gerði þetta bara eins og manualinn sagði. Ég prófaði að uninstalla driverunum og setja kortið i annað slot en ekkert virkar. Hafa menn lent í þessu?