Síða 1 af 1
9800Se eða 9600XT
Sent: Lau 14. Ágú 2004 23:50
af BFreak
9800Se er 128mb (256bit)
9600XT er 256mb (128bit)
Er þá ekki betra að taka 9800se?
Sent: Sun 15. Ágú 2004 00:02
af axyne
9600XT er að scora 2-7% betur í benchmörkum hjá Tommabúnaði.
síðan er möguleiki að softmodda 9800SE kortið í 9800Pro. myndi segja helmingslíkur að það virki án artifacts.
ef þú ert heppinn með 9800se kort þá ertu komin í góð mál.
Sent: Sun 15. Ágú 2004 02:29
af Mysingur
mitt 9600xt er allavega að standa sig eins og hetja með Doom 3 á ultra
Sent: Sun 15. Ágú 2004 03:46
af Mani-
Er það 128mb eða 256mb?
Mysingur skrifaði:mitt 9600xt er allavega að standa sig eins og hetja með Doom 3 á ultra
Sent: Sun 15. Ágú 2004 03:50
af Mysingur
256mb, powercolor
Re: 9800Se eða 9600XT
Sent: Mán 16. Ágú 2004 09:02
af gnarr
BFreak skrifaði:9800Se er 128mb (256bit)
9600XT er 256mb (128bit)
Er þá ekki betra að taka 9800se?
_________________
Asus radeon 9800xt
Dfi lanparty nf2-rev.A
Twinmos 512mb pc3200 ddr400
Amd 3000xp (400fsb)
ertu að fara að downgrate-a ?
Sent: Mán 16. Ágú 2004 12:56
af BFreak
Nei þetta er handa vini mínum
Ég er alveg ánægður með Gainward 6800GT "Golden sample" @ 440/1100
9800 se vs 9600 XT
Sent: Mán 16. Ágú 2004 23:19
af Minuz1
Ef þú vilt ekki breyta kortunum þá er 9600 XT betra...
Ef þú þorir að softmodda og það virkar (mun meira en 50% líkur, mjög hátt á powercolor 9800se kortunum)
Ég næ t.d. 3.1 Gigapixel/sec með mínu sem er svipað performance og 9800 pro/XT kortin....svo overclocka ég og næ 3.6 Gigapixel/sec.
128MB vs 256MB:
það hefur ekki mikið að segja í leikjum í dag að ég held.. og oft er 256MB minnið mun hægara en 128MB minnið....
Þín ákvörðun....
Sent: Þri 17. Ágú 2004 02:18
af BFreak
Ég held að ég tek Powercolor 9800se 128mb (256bit) handa honum og tek sjansinn að softmodda.
Sent: Þri 17. Ágú 2004 08:31
af gnarr
jú, mikið minni er farið að skipta máli í doom3, og á eftir að skipta enþá meira máli þegar það koma fleiri jafn þungir leikir.
Sent: Mið 18. Ágú 2004 05:03
af nikki
ég er með Diamond Wiper Radeon 9600xt / 256MB DDR og það er alveg frábært annars er ég soldið hræddur við overclock