Síða 1 af 1
Ráðleggingar við tölvupartakaup
Sent: Mið 31. Okt 2012 17:24
af DerrickM
Góða kvöldið Vaktarar. Ég er að fara að setja saman tölvu fyrir kærustuna og hún vill gera það fyrir sem minnstan pening (sirka 40.000).
Ég er með turnkassa, CM Elite 350 K sem ég ætla að nota en restin er óráðin. Allar ráðleggingar eru vel þekknar.
Re: Ráðleggingar við tölvupartakaup
Sent: Mið 31. Okt 2012 17:26
af DerrickM
Hún vill nota hana fyrir netráp, horfa á þætti og einhverja leiki, enga rosalega, bf3 eða þannig
Re: Ráðleggingar við tölvupartakaup
Sent: Mið 31. Okt 2012 18:54
af vargurinn
fyrir 40.000 held ég að notaðir hlutir séu the way to go
Re: Ráðleggingar við tölvupartakaup
Sent: Mið 31. Okt 2012 21:48
af Hnykill
vargurinn skrifaði:fyrir 40.000 held ég að notaðir hlutir séu the way to go
Alveg sammála þarna..
Re: Ráðleggingar við tölvupartakaup
Sent: Mið 31. Okt 2012 22:58
af DerrickM
Já held það líka...
Re: Ráðleggingar við tölvupartakaup
Sent: Fim 01. Nóv 2012 10:22
af Hnykill
viewtopic.php?f=11&t=51260Hérna er ein á eitthvað slikk.. gæti kannski verið of lítil fyrir þig ?
Re: Ráðleggingar við tölvupartakaup
Sent: Fim 01. Nóv 2012 10:28
af upg8
Getur fengið góða FM1 tölvu fyrir þennan pening.