Hvernig getur B550 tengt tölvuna sína við eithvað fínt TV?


Höfundur
B550
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Lau 09. Okt 2010 17:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig getur B550 tengt tölvuna sína við eithvað fínt TV?

Pósturaf B550 » Mið 24. Okt 2012 00:04

Skjákortið er mitt er með eftirfarandi: Displayport, HDMI og Dvi tengjum. Hvernig gæti ég tengt tölvu með slíkum tengjum við sjónvarp sem er með scart / RCA tengjum?, fengið hljóð, mynd og þvíumlíkt lúxus.




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig getur B550 tengt tölvuna sína við eithvað fínt T

Pósturaf Bjosep » Mið 24. Okt 2012 01:49

Augljóslega verðurðu bara að fá þér millistykki. Veit ekkert hvort þau eru seld hérna heima en ef ekki þá færðu þetta pottþétt á ebay.

Displayport to scart
DVI to scart
HDMI to scart

Leitaðu bara að þessu á netinu og þú finnur þetta á ebay.

Veit ekki hvort það skiptir neinu máli hvert þessara þú velur upp á gæði. Eflaust einhver annar sem getur svarað því.




stubbur312
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Þri 06. Apr 2010 11:20
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig getur B550 tengt tölvuna sína við eithvað fínt T

Pósturaf stubbur312 » Mið 24. Okt 2012 08:02

getur verið að þú færð þetta í örtækni það sem bjosep sagði.