Besta setupið á 220þús

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Besta setupið á 220þús

Pósturaf kjarribesti » Mán 22. Okt 2012 16:25

Sælir,

Vinur minn er að fara að fá tölvu frá pabba sínum en pabbi hans vill gefa honum 21.tommu Imac og búið að vera erfitt að fá hann ofan af því, (segir að hitt sé of mikið vesen og ekki að fara að endast jafnvel)

Við reyndum að segja honum að það væri betra að kaupa bara parta í tölvu og setja saman sjálfir þar sem ég bauðst til þess að setja hana saman fyrir þá .Þeir eiga allann jaðarbúnað sem þarf þar sem gömul tölva var að crasha hjá þeim.

Hann fær þennann imac á ca. 220þús og ég væri til í að sjá ykkur púsla saman monster setuppi með turni og öllum pakkanum á þennann pening.

Þarf ekki að vera k (unlocked) örgjörvi þar sem ég mun ekki ábyrgjast overclocking fyrir þá, vil samt ssd drif og geisladrif (má vera lélegt) En þessi vinur minn er DJ svo ekki verra að það sé haft í huga.

Mín tilraun: (notaði bara buy.is, veit vel að það er hægt að finna eitthvað annað/betra annarsstaðar)

tillaga.jpg
tillaga.jpg (297.83 KiB) Skoðað 2492 sinnum


Hvernig mynduð þið gera þetta?

með fyrirfram þökk
-Kjartan


_______________________________________

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Besta setupið á 220þús

Pósturaf Tiger » Mán 22. Okt 2012 17:47

Ég myndi taka iMac og vera himinlifandi og rúmlega það.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Besta setupið á 220þús

Pósturaf tdog » Mán 22. Okt 2012 17:52

Tiger skrifaði:Ég myndi taka iMac og vera himinlifandi og rúmlega það.

Sammála.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 475
Staða: Ótengdur

Re: Besta setupið á 220þús

Pósturaf Moldvarpan » Mán 22. Okt 2012 17:59

Er þessi tölva að fara að vera kjurr á sama stað eða er DJinn að fara að flakka með tölvuna á milli húsa? Þá þarf að velja réttann kassann í það.

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2053 Þessi kassi er nettur og vel byggður.

Og í hvað er tölvan notuð? Leiki, netráp, videogláp og dj-ast með hana?
Síðast breytt af Moldvarpan á Mán 22. Okt 2012 18:05, breytt samtals 1 sinni.




JoiMar
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 13:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta setupið á 220þús

Pósturaf JoiMar » Mán 22. Okt 2012 18:01

Sælir

Þetta er eitthvað sem ég henti saman, spurning með örgjörvakælingu?. Gætuð keypt 670 kortið af Tiger og splæst í örgjörvakælingu fyrir mismuninn :p
Mynd




Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Besta setupið á 220þús

Pósturaf Gerbill » Mán 22. Okt 2012 18:44

Víst hann er DJ, þá býst ég við að hann sé að fara að búa til tónlist, væri þá ekki ráðlagra að taka aðeins ódýrara kort og taka eitthvað gúddí hljóðkort í staðinn?



Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Besta setupið á 220þús

Pósturaf ASUStek » Mán 22. Okt 2012 18:55

kannski er bara imac best fyrir hann,



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16517
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2115
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Besta setupið á 220þús

Pósturaf GuðjónR » Mán 22. Okt 2012 19:02

kjarribesti skrifaði:...pabbi hans vill gefa honum 21.tommu Imac
Hann fær þennann imac á ca. 220þús

Rosalega væri ég hamingjusamur ef ég fengi gefins iMac...
En hvar fær hann 330k iMac á 220k?




Deucal
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 23. Apr 2010 23:58
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Besta setupið á 220þús

Pósturaf Deucal » Mán 22. Okt 2012 20:36

frá att.is

600W Corsair CX600 V2 aflgjafi
góður og hljóðlátur
12.950.-

Samsung S223BB SATA svartur
22X/8X/16X DVD+R, 22X/6X/16X DVD-R, 16X DVD+R DL, 12X DVD-R DL, 12X DVD-RAM, 48X/32X/48X CD-RW
4.450.-

120GB OCZ SSD Agility 3
ódýr og góður SATA 3 diskur
15.750.-

2TB Western Digital Green
WD2000 EARX, SATA3, 6 Gb/s, með 64MB buffer, Greenpower, 5400 - 7200rpm
19.750.-

Asus Xonar D2/PM
vandað 7.1 hljóðkort í pci rauf
Þessa vöru þarf að sérpanta
26.950.-

CoolerMaster Hyper 612S
fyrir AMD og Intel, 900-1300rpm, 16,1-22,5dBA
8.950.-

MSI Z77A-G43
Intel Z77A, 4xDDR3, 4xSATAII, 2xSATA3, 2xUSB3, 2xPCI-E 16X Crossfire, VGA, DVI og HDMI skjátengi, GB lan, 7.1 hljóð
19.450.-

ASUS HD7750-1GD5-V2
1GB 4600MHz DDR5, 820MHz Core, DVI, DisplyPort, HDMI, PCI-E
16.750.-

Corsair 1600MHz 32GB (4x8GB) XMS3
240pin CL11 minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð
34.750.-

Intel Core i5 3570K 3.4GHz
Ivy Bridge, Quad Core með 6MB cache, 22nm, 77W, með skjástýringu, Retail
34.450.-

Philips 23" 237E3QSU LED
LCD IPS, Full HD 1920X1080, 7ms, VGA og DVI tengi
35.950.-

Alls. 230.150.-




DerrickM
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Þri 09. Okt 2012 17:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta setupið á 220þús

Pósturaf DerrickM » Mán 22. Okt 2012 21:26

Er sjálfur með 7750, mjög sáttur :D



Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta setupið á 220þús

Pósturaf kjarribesti » Mið 24. Okt 2012 18:57

skoðaði allt sem þið settuð inn, þakkar kærlega fyrir að hugsa þetta en pabbi hans neitaði öllu þessu og keypti bara imacinn, ekki að það sé slæmt að fá imac en hitt hefði getað verið massívara þar sem hann er windows fan.

En allir, takk fyrir hjálpina samt ;)


_______________________________________


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Besta setupið á 220þús

Pósturaf AntiTrust » Mið 24. Okt 2012 19:04

Fékk grey drengurinn ekkert að segja til um hvort hann endaði með?



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Besta setupið á 220þús

Pósturaf Nördaklessa » Mið 24. Okt 2012 19:26

shii, gefins 330þús setup....


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Besta setupið á 220þús

Pósturaf Jimmy » Mið 24. Okt 2012 19:28

Pabbi gaf mér einu sinni USB kubb.


~

Skjámynd

Kjáni
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Mið 08. Ágú 2012 23:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta setupið á 220þús

Pósturaf Kjáni » Mið 24. Okt 2012 19:29

AntiTrust skrifaði:Fékk grey drengurinn ekkert að segja til um hvort hann endaði með?
vá greyið hann að fá gefins tölvu búhuhuhu virkilega hann var að fá hana FRÍTT ég fékk aldrei tölvu þegar ég var ingri þurfti að safna sjálfur með að berra og og keypti mér tölvu á 50 þús í elko.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Besta setupið á 220þús

Pósturaf AntiTrust » Mið 24. Okt 2012 19:37

Kjáni skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Fékk grey drengurinn ekkert að segja til um hvort hann endaði með?
vá greyið hann að fá gefins tölvu búhuhuhu virkilega hann var að fá hana FRÍTT ég fékk aldrei tölvu þegar ég var ingri þurfti að safna sjálfur með að berra og og keypti mér tölvu á 50 þús í elko.


Mér er alveg sama hvað búnaðurinn kostaði, ekki myndi ég vilja fá 200-300þús kr tæki sem ég hefði ekkert með að gera/engan áhuga á að eiga (iMac í þessu tilfelli t.d.)

Bara undarlegt að leyfa drengnum sjálfum ekki að ráða hvaða tæki hann fær og þarf að nota næstu árin.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta setupið á 220þús

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 24. Okt 2012 21:44

Afsakið fáfræðina í mér en er ekki mac soldið mikið sniðugra í hljóðvinnslu? Bæði faðir minn og stjúpfaðir eru tónlistarmenn og tala báðir um það að mac sé eina vitið í tónlistargerð :catgotmyballs


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besta setupið á 220þús

Pósturaf kjarribesti » Fös 26. Okt 2012 00:16

Kjáni skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Fékk grey drengurinn ekkert að segja til um hvort hann endaði með?
vá greyið hann að fá gefins tölvu búhuhuhu virkilega hann var að fá hana FRÍTT ég fékk aldrei tölvu þegar ég var ingri þurfti að safna sjálfur með að berra og og keypti mér tölvu á 50 þús í elko.

Já sama hér svosem, þurfti að safna sjálfur hverjum eyri fyrir 43þúsund króna fyrstu tölvunni minni sem var rusl toshiba fatalva.


_______________________________________