Síða 1 af 1

Skjákort sem styðja DirectX 9?

Sent: Þri 25. Mar 2003 23:12
af Tinker
Eru þau ekkert á markaðinum?

Öll þessi GF4 sem eru á verðbilinu 7 til 15 þús
eru fyrir dx8.1 og þaðan af eldra - arrrgh!

Sent: Þri 25. Mar 2003 23:18
af Voffinn
erum við ekki bara að tala þá um radeon ? sirka 9500+ ?annars hlýtur einhver að vita nákvæmara hvaða kort styðja directX 9 ...en ég VEIT (alveg 100%) að gf FX og radeon 9700 styðja það...þau kosta líka sitt :?

Sent: Mið 26. Mar 2003 00:02
af Jakob
Nýjustu Radeon og GeForce FX eru DX9 kort.
En það eru ca. 4-5 mánuðir í DX9 leiki :-P

Sent: Mið 26. Mar 2003 00:34
af Tinker
Jakob skrifaði:Nýjustu Radeon og GeForce FX eru DX9 kort.

*Hóst!* ... Kosta þau nokkuð 7 til 15 þús? ;)

Sent: Mið 26. Mar 2003 00:57
af gumol
Tinker skrifaði: *Hóst!* ... Kosta þau nokkuð 7 til 15 þús?


Hehe nei örugglega ekki... strax :D

Re: Skjákort sem styðja DirectX 9?

Sent: Mið 26. Mar 2003 13:54
af Spirou
Tinker skrifaði:Eru þau ekkert á markaðinum?

Öll þessi GF4 sem eru á verðbilinu 7 til 15 þús
eru fyrir dx8.1 og þaðan af eldra - arrrgh!


Mig minnir að Radeon 9000 uppfylli directX9 skilyrðin, það er að segja að það styður "Programmable Vertex Shaders". En þetta kort er kannski of hægvirkt. Leiðréttið mig ef ég er að rugla...

Sent: Fös 11. Apr 2003 11:11
af Aleks
Skoðaðu ATI 9500 kortin á e-bay, kosta í kringum 150-180 USD + 25 USD í sendingu hingað og 24,5% VSK hér á póstinum. Gott verð fyrir frábært kort sem styður DirectX 9 :D