Eru þau ekkert á markaðinum?
Öll þessi GF4 sem eru á verðbilinu 7 til 15 þús
eru fyrir dx8.1 og þaðan af eldra - arrrgh!
Skjákort sem styðja DirectX 9?
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Re: Skjákort sem styðja DirectX 9?
Tinker skrifaði:Eru þau ekkert á markaðinum?
Öll þessi GF4 sem eru á verðbilinu 7 til 15 þús
eru fyrir dx8.1 og þaðan af eldra - arrrgh!
Mig minnir að Radeon 9000 uppfylli directX9 skilyrðin, það er að segja að það styður "Programmable Vertex Shaders". En þetta kort er kannski of hægvirkt. Leiðréttið mig ef ég er að rugla...