Síða 1 af 1
GTX 650 ti eða GTX 560 ti
Sent: Þri 16. Okt 2012 17:50
af gunnsi96
Tekur því að skipta út GTX 560 ti fyrir GTX 650 ti?
Re: GTX 650 ti eða GTX 560 ti
Sent: Þri 16. Okt 2012 17:58
af Joi_BASSi!
er ekki 560 er kraftmeira en 650? ég heirði það einhversstaðar
en 650 notar minna rafmagn og er minna og þarf minni kælingu, þannig að það ætti að vera hljóðlátara.
Re: GTX 650 ti eða GTX 560 ti
Sent: Þri 16. Okt 2012 18:00
af gunnsi96
helduru ekki að 650 ti ætti að vera aðeins betra í nýrri leikjum? ég veit ekkert mikið um þetta
Re: GTX 650 ti eða GTX 560 ti
Sent: Þri 16. Okt 2012 18:12
af Yawnk
Nei, það tekur því ekki, GTX 650 Ti er að skora lægra í flestu en 560 Ti.
Ef þú lest þetta :
http://www.tomshardware.co.uk/forum/373 ... mshardware
Re: GTX 650 ti eða GTX 560 ti
Sent: Þri 16. Okt 2012 18:14
af gunnsi96
okei takk, en hvað með Radeon HD 7850?
Re: GTX 650 ti eða GTX 560 ti
Sent: Þri 16. Okt 2012 18:21
af hjalti8
gunnsi96 skrifaði:okei takk, en hvað með Radeon HD 7850?
stock 7850 er svipað og gtx570, ef það er yfirklukkað er það svipað og gtx580 svo það er ágætis munur 7850 og 560ti
edit: annars er munurinn ekki það rosalega mikill að það sé þess virði að uppfæra. persónulega myndi ég ekki uppfæra nema í c.a. tvöfallt betra kort en þá þarftu að eyða 50-60k
Re: GTX 650 ti eða GTX 560 ti
Sent: Þri 16. Okt 2012 18:33
af gunnsi96
Budget-inn minn er bara svona 40.000 kr
Re: GTX 650 ti eða GTX 560 ti
Sent: Þri 16. Okt 2012 18:34
af Yawnk
gunnsi96 skrifaði:Budget-inn minn er bara svon 40.000 kr
svekk)
Þá mæli ég með að kaupa annaðhvort notað GTX 570 kort, sá eitthvern selja það hér um daginn á 40 minnir mig.
Eða kaupa GTX 660 (nonTi) í Tölvutek á 45.000 kr.
Re: GTX 650 ti eða GTX 560 ti
Sent: Þri 16. Okt 2012 18:36
af gunnsi96
Ég myndi helst vilja fá skjákort úr 600 seríuni
Re: GTX 650 ti eða GTX 560 ti
Sent: Þri 16. Okt 2012 18:46
af Yawnk
gunnsi96 skrifaði:Ég myndi helst vilja fá skjákort úr 600 seríuni
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-66 ... -2gb-gddr5 - ég á þetta kort, reynist mjög vel, er að taka alla nýjustu leiki þar sem sólin ei skín!
Svo ef þú vilt aðeins betra kort, samt ekki muuun betra, en nokkur prósent þá geturu fengið þér :
http://tolvutek.is/vara/point-of-view-g ... -2gb-gddr5
Re: GTX 650 ti eða GTX 560 ti
Sent: Þri 16. Okt 2012 19:01
af Svansson
Ég er með MSI GTX 660 Ti pwr edition, er að elska það. Það er að bókstaflega éta alla leiki, og ekki svo dýrt. Myndi ég halda að það sé þess virði að henda nokkrum þúsundköllum í viðbót og fá þér það
Re: GTX 650 ti eða GTX 560 ti
Sent: Þri 16. Okt 2012 19:32
af Bengal
Fyrir hvaða leik ertu að uppfæra skjákortið ef ég má spyrja?
Re: GTX 650 ti eða GTX 560 ti
Sent: Þri 16. Okt 2012 19:34
af hjalti8
660ti er overpriced. Fyrir sama pening færðu hd 7950 sem er heldur betra stock vs stock og MIKLU betra oc vs oc.
gtx 660(non-ti) er heldur betri kostur þar sem það er eiginlega alveg jafn gott og 660ti sérstaklega þegar þú overclockar og ætti að vera ágætlega ódýrara
Re: GTX 650 ti eða GTX 560 ti
Sent: Þri 16. Okt 2012 19:41
af GullMoli
Nvidia skitu í buxurnar með low-end kortunu, 650 og lægri eru hræðileg. 660 og upp eru hinsvegar stórkostleg
Re: GTX 650 ti eða GTX 560 ti
Sent: Þri 16. Okt 2012 22:39
af gunnsi96
bjarturv skrifaði:Fyrir hvaða leik ertu að uppfæra skjákortið ef ég má spyrja?
Ég spila aðallega Transformers Fall of Cybertron og svo líka Saints Row The Third, Crysis, X plane 10, Mass Effect 3.
Síðan vill ég líka bara fá meira performance/meiri FPS í leikjum, ég vill líka vera með futureproof íhluti fyrir komandi leiki eins og Crysis 3