Tölvu uppfærslu vandamál (skjákort)
Sent: Sun 14. Okt 2012 19:04
Sælir, ákvað að uppfæra tölvuna mína smá, langaði í einhvað almennilegt skjákort og þurfti að kaupa nýjann aflgjafa til að höndla nýja kortið.
Eftir að allt var komið í tölvuna þá bootaði hún í fyrsta sinn, ég installaði drivers og restartaði tölvunni, en hún fór ekki í gang aftur.
Er búinn að prófa allt og eina sem mér dettur í hug er að skjákortið sjálft sé einhvað gallað þarsem tölvan ætti allveg að höndla það.
Hérna eru specs:
cpu: AMD Phenom II X6 1050T
ram: 8gb 2133mhz kingston hyper-x (í speccy gefur upp @ 566mhz o.O)
mobo: ASRock 890FX Deluxe3
skjákort: ATI Radeon HD 5700 Series (Gigabyte) (gamla) tölvan virkar fine með þetta skjákort í
nýja kortið sem ég keypti er ATI Radeon HD 7950 bootar ekki með þetta kort í :/
nýji aflgjafinn sem ég keypti er OCZ 700W ModXStream Pro
í fyrstu var ég að spá hvort aflgjafinn væri ekki að höndla þetta kort, en allar upplýsingar sem ég fann á netinu sýnir að hann ætti að höndla hann, minimum req var 500-600w 25a
Hefur einhver einhverja hugmynd um afhverju kortið virki ekki með vélinni minn annað en að það sé bara einhvernveginn gallað? ég kíkti til félagamíns á tölvuverkstæði og erum bunir að prófa allt sem okkur dettur í hug :S
er að fara með vélina/skjákortið í tölvuvirkni í vikunni (bý ekki í rvk) en ef einhver hefur einhverja góða hugmynd um einhvað annað sem gæti verið af þá væri frábært að heyra það :p
Eftir að allt var komið í tölvuna þá bootaði hún í fyrsta sinn, ég installaði drivers og restartaði tölvunni, en hún fór ekki í gang aftur.
Er búinn að prófa allt og eina sem mér dettur í hug er að skjákortið sjálft sé einhvað gallað þarsem tölvan ætti allveg að höndla það.
Hérna eru specs:
cpu: AMD Phenom II X6 1050T
ram: 8gb 2133mhz kingston hyper-x (í speccy gefur upp @ 566mhz o.O)
mobo: ASRock 890FX Deluxe3
skjákort: ATI Radeon HD 5700 Series (Gigabyte) (gamla) tölvan virkar fine með þetta skjákort í
nýja kortið sem ég keypti er ATI Radeon HD 7950 bootar ekki með þetta kort í :/
nýji aflgjafinn sem ég keypti er OCZ 700W ModXStream Pro
í fyrstu var ég að spá hvort aflgjafinn væri ekki að höndla þetta kort, en allar upplýsingar sem ég fann á netinu sýnir að hann ætti að höndla hann, minimum req var 500-600w 25a
Hefur einhver einhverja hugmynd um afhverju kortið virki ekki með vélinni minn annað en að það sé bara einhvernveginn gallað? ég kíkti til félagamíns á tölvuverkstæði og erum bunir að prófa allt sem okkur dettur í hug :S
er að fara með vélina/skjákortið í tölvuvirkni í vikunni (bý ekki í rvk) en ef einhver hefur einhverja góða hugmynd um einhvað annað sem gæti verið af þá væri frábært að heyra það :p