Er eitthvað mikið betra að hafa það stillt á, á Ati Radeon 9800 Pro 256 mb. kortinu mínu? Hvað gerir það nákvæmlega?
Ég stilli það alltaf á, það fer alltaf aftur af, hvað geri ég til þess að halda því föstu á?
8X AGP
-
- spjallið.is
- Póstar: 420
- Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
það er betra að hafa 8xAGP heldur en t.d. 4x því að 4x flytur 1 GB/s en 8x 2 GB/s sem þýðir að það er tvöfalt hraðara
en hvernig móðurborð ertu með? gæti verið að það styðji ekki 8x AGP
en hvernig móðurborð ertu með? gæti verið að það styðji ekki 8x AGP
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
-
- has spoken...
- Póstar: 182
- Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég átti tildæmis radeon 9600xt, gat ekki haldið því í 8 útaf því það var ekki komið bios updeit fyrir abit moboið mitt og var bara rugl í gangi, fór bara í task og treidaði því, 8agp og 4agp getur skipt miklu máli ef þú ert að spila c o u n t e r - s t r i k e
Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -
-
- Staða: Ótengdur
-
- Staða: Ótengdur