Síða 1 af 1

Gigabyte eða MSI GTX 660 OC

Sent: Þri 09. Okt 2012 10:48
af gunnsi96
Ég er bráðum að fara að fá mér Nvidia Geforce GTX 660 OC, en ég get ekki valið á milli MSI N660GTX TF OC og Gigabyte GTX 660OC .
Getur einhver sagt mér "pro´s and con´s" um þessi skjákort og hjálpað mér að velja?

MSI: http://www.att.is/product_info.php?products_id=8064&osCsid=47f5ab07953e9c1e053e5ee4f8f8a59f
Gigabyte: http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-660oc-pci-e30-skjakort-2gb-gddr5

Re: Gigabyte eða MSI GTX 660 OC

Sent: Þri 09. Okt 2012 12:25
af littli-Jake
Eg mundi taka Gigabyte og Ti utgafuna. Just my 2 cents

Re: Gigabyte eða MSI GTX 660 OC

Sent: Þri 09. Okt 2012 14:17
af Halli25
ég myndi taka MSI af þessu kortum, ódýrara og viftan lýtur út fyrir að vera meira solid en á Gigabyte

Re: Gigabyte eða MSI GTX 660 OC

Sent: Þri 09. Okt 2012 16:24
af Hnykill
Var að skoða review áðan.. munar nær engu í afkastagetu á milli framleiðanda, enda sama kortið undir þessu. En MSI var með betri kælingu, og þar af leiðandi ætti að yfirklukkast betur ef þú ferð úti það.

Svo MSI segi ég ;)

Re: Gigabyte eða MSI GTX 660 OC

Sent: Þri 09. Okt 2012 17:40
af Nördaklessa
MSi fær mitt atkvæði

Re: Gigabyte eða MSI GTX 660 OC

Sent: Mið 10. Okt 2012 00:29
af Stuffz
MSI hérna

Re: Gigabyte eða MSI GTX 660 OC

Sent: Mið 10. Okt 2012 10:36
af Frost
MSI kortin eru góð en ef þú getur fengið þér Ti útgáfuna þá er það klárlega málið :happy