Vantar hjálp við val á nýju systemi


Höfundur
Captain Price
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 08. Okt 2012 20:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp við val á nýju systemi

Pósturaf Captain Price » Mán 08. Okt 2012 20:40

Fyrirfram afsakir ef þetta er á vitlausum stað en mig vantar hjálpa við val á tölvu, mús og skjá á innan við 250-300 þúsund krónur. Var að spá í 22"-24" full HD skjá, ágætri gaming mús og ágætis leikjatölvu fyrir rest, helst inní thermaltake haf X kassa uppá rými framtíð útlit og fleyra:) ef einhver væri svo vænn að koma með ábengar og þannig væri það vel þegið:)

Ps aðal leikir sem yrðu spilaðir væru battlefield 3 cod 4 crysis 2 warcraft 2 og minecraft:)
Kv. Price



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við val á nýju systemi

Pósturaf Xovius » Þri 09. Okt 2012 00:54

Philips 24" 247E3LSU LED
33.950.-

CoolerMaster HAF X - Kassi (Haf X er CoolerMaster ekki Thermaltake ;))
34.950.-

650W Corsair AX650 - aflgjafi
25.750.-

Logitech G300 Optical - Mús
5.950.-

128GB Samsung SSD 830
hraðvirkur SATA 3 diskur
18.750.-

Corsair H100 vökvakæling - Örgjörvakæling og Corsair Air Series viftur
http://start.is/product_info.php?cPath= ... 50bd87a600
20.950. + 5.490.

MSI N680GTX-PM2D2GD5 - Skjákort
88.750.-

Intel Core i5 3570K 3.4GHz - Örgjörvi
34.450.-

Corsair 1866MHz 8GB (2x4GB) Vengeance - Vinnsluminni
9.950.-

Asus P8Z77-V - Móðurborð

35.950.-

Alls. 314.890.-

Þetta eru verð á att.is
Þetta er svosem bara byrjunarhugmynd en þarna sérðu að þú getur fengið alveg helvíti góða tölvu fyrir 300 þúsund :P

Hvað sem þú gerir, fáðu þér SSD (120Gb er fínt fyrir stýrikerfið og þessa aðal leiki þína ). Skjákortið skiptir líka mestu máli í leikjavél svo þú skalt frekar reyna að spara annarsstaðar. Þessi vél sem ég setti hér fyrir ofan gæti svosem verið svoldið overkill :)
Gangi þér vel!




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við val á nýju systemi

Pósturaf littli-Jake » Þri 09. Okt 2012 12:34

Xovius skrifaði:Philips 24" 247E3LSU LED
33.950.-

CoolerMaster HAF X - Kassi (Haf X er CoolerMaster ekki Thermaltake ;))
34.950.-

650W Corsair AX650 - aflgjafi
25.750.-

Logitech G300 Optical - Mús
5.950.-

128GB Samsung SSD 830
hraðvirkur SATA 3 diskur
18.750.-

Corsair H100 vökvakæling - Örgjörvakæling og Corsair Air Series viftur
http://start.is/product_info.php?cPath= ... 50bd87a600
20.950. + 5.490.

MSI N680GTX-PM2D2GD5 - Skjákort
88.750.-

Intel Core i5 3570K 3.4GHz - Örgjörvi
34.450.-

Corsair 1866MHz 8GB (2x4GB) Vengeance - Vinnsluminni
9.950.-

Asus P8Z77-V - Móðurborð

35.950.-

Alls. 314.890.-

Þetta eru verð á att.is
Þetta er svosem bara byrjunarhugmynd en þarna sérðu að þú getur fengið alveg helvíti góða tölvu fyrir 300 þúsund :P

Hvað sem þú gerir, fáðu þér SSD (120Gb er fínt fyrir stýrikerfið og þessa aðal leiki þína ). Skjákortið skiptir líka mestu máli í leikjavél svo þú skalt frekar reyna að spara annarsstaðar. Þessi vél sem ég setti hér fyrir ofan gæti svosem verið svoldið overkill :)
Gangi þér vel!


Er ekki aðal overkikkið þessi vatnskæling?
HAF biður upp a finustu loftkælingu og kemur með sæmilegum viftum.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

slubert
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við val á nýju systemi

Pósturaf slubert » Þri 09. Okt 2012 12:39

H100 er ekki að virka neitt spes miðað við verð,



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við val á nýju systemi

Pósturaf Xovius » Þri 09. Okt 2012 16:47

Ja, mér fannst H100inn minn fínn :) hljóðlátt og gott því maður getur haft vifturnar á hægri stillingu. En sitt sýnist hverjum, kemst vel af með eitthvað minna :)




Höfundur
Captain Price
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 08. Okt 2012 20:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við val á nýju systemi

Pósturaf Captain Price » Þri 09. Okt 2012 19:47

Held nú að þessi hugmynd sé aðeins overkill, en takk samt:) h100 myndi ekki gera mikið fyrir mig þar sem ég er ekki að fara að oc'a og 5þús kr. heatsink + vifta væri örugglega betra fyrir mig;) og var meira að spá í 670 kortinu:) en veit samt ekki með mús væri frekar til í aðeins verra system og betri mús, var að spá í tt level 10 músini sem er að lenda hjá tölvutek, er ehv varið í hana?:) takk samt!!:D



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við val á nýju systemi

Pósturaf Xovius » Mið 10. Okt 2012 02:34

Ef þú ert að spá í 670 þá spurðist ég fyrir um daginn og buy.is sögðust geta selt mér http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814130787 fyrir um 75000 (svoldið síðan og verðið gæti hafa breyst eitthvað aðeins). Gæti vel verið þess virði :P
En já, þetta var svosem svoldið extreme hugmynd, gætir ábyggilega fullnægt öllum þínum þörfum fyrir minna :P
Varðandi mýs þá hefur mig einhvernveiginn alltaf langað í Cyborg R.A.T. mýsnar, kíkir kannski á þér... Svo ef þú átt ekki annann skjá þá mæli ég með því að kaupa 2 :) eftir að hafa gert það sjálfur gæti ég ekki komist af án þeirra :D

@vaktarar: Eru ekki einhverjir gáfulegri hérna en ég sem geta hent saman annarri hugmynd? tölvan í undirskriftinni minni átti bara að kosta um 300 þúsund til að byrja með... ég á í erfiðleikum með að segja nei við sjálfann mig :D




Nolon3
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri 23. Des 2003 01:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við val á nýju systemi

Pósturaf Nolon3 » Fim 27. Des 2012 03:47

Intel Core i7 Processor i7-3770K 3,5Ghz 8MB 1155 55.750.-
8GB Kingston HyperX Predator 2133MHz KHX21C11T2K2/8X CL9 XMP 10.990.-
Corsair Vengeance C70 Gun Metal Black 31.900.-
PNY NVIDIA GeForce GTX670 2GB 2xDVI DisplayPort,HDMI 72.900.-
Asus Sabertooth Z77, PCIe 3, LGA1155 39.900.-
Scythe Mugen 3 Rev. B LGA775/1155/2011 7.990.-
120GB Samsung 840 Series 19.900.-
24" BenQ GL2450 LED FULL HD 16:9 skjár 29.900.-
Corsair AX750 ATX PRO GOLD 29.700.-

Samtals: 298.930.-
þetta er hjá start og síðan hægt að kaupa að egin vali mús og lyklaborð eða velja annana skjá
Síðast breytt af Nolon3 á Fim 27. Des 2012 03:52, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við val á nýju systemi

Pósturaf Xovius » Fim 27. Des 2012 03:50

Nolon3 skrifaði:Intel Core i7 Processor i7-3770K 3,5Ghz 8MB 1155 55.750.-
8GB Kingston HyperX Predator 2133MHz KHX21C11T2K2/8X CL9 XMP 10.990.-
Corsair Vengeance C70 Gun Metal Black 31.900.-
PNY NVIDIA GeForce GTX670 2GB 2xDVI DisplayPort,HDMI 72.900.-
Asus Sabertooth Z77, PCIe 3, LGA1155 39.900.-
Scythe Mugen 3 Rev. B LGA775/1155/2011 7.990.-
120GB Samsung 840 Series 19.900.-
24" BenQ GL2450 LED FULL HD 16:9 skjár 29.900.-

Samtals: 269.230.-
þetta er hjá start og síðan hægt að kaupa að egin vali mús og lyklaborð eða velja annana skjá


Flottur, síðasta komment var í byrjun október...